Hefur skipt um skoðun varðandi grímurnar Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 14:42 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Sigurjón Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Hann segir það ekkert vera óeðlilegt að breyta um skoðun eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram. Þórólfur sagði þetta á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 þar sem hann var spurður út í hvort að aukin grímunotkun væri ekki ein leið til að „lifa með veirunni“. „Ég held að á þeim grunni erum við nú að mæla með notkun gríma í vissum aðstæðum. Alls ekki verið að mæla með almennri notkun, úti á götum. Það er ekki þannig. Grímurnar hafa sýnt sig og sannað að bera árangur við í akkúrat vissum aðstæðum. Það er í takt við þau tilmæli sem við komum með,“ sagði Þórólfur. Grímuskylda í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar Heilbrigðisyfirvöld hafa komið á grímuskyldu í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar, til dæmis í almenningssamgöngum þar sem ferðir vara í 30 mínútur eða lengur, hárgreiðslustofum og nuddstofum. Eins er mælt með grímunotkun þar sem eins metra reglu nýtur ekki við og loftgæði eru ekki góð. Til dæmis á listviðburðum, tónleikum, leikhúsum o.fl. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir skoðun sína á grímum hafa breyst eftir því sem frekari upplýsingar hafa komið fram. Hann segir það ekkert vera óeðlilegt að breyta um skoðun eftir því sem nýjar upplýsingar koma fram. Þórólfur sagði þetta á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14 þar sem hann var spurður út í hvort að aukin grímunotkun væri ekki ein leið til að „lifa með veirunni“. „Ég held að á þeim grunni erum við nú að mæla með notkun gríma í vissum aðstæðum. Alls ekki verið að mæla með almennri notkun, úti á götum. Það er ekki þannig. Grímurnar hafa sýnt sig og sannað að bera árangur við í akkúrat vissum aðstæðum. Það er í takt við þau tilmæli sem við komum með,“ sagði Þórólfur. Grímuskylda í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar Heilbrigðisyfirvöld hafa komið á grímuskyldu í starfsemi sem krefst mikillar nálægðar, til dæmis í almenningssamgöngum þar sem ferðir vara í 30 mínútur eða lengur, hárgreiðslustofum og nuddstofum. Eins er mælt með grímunotkun þar sem eins metra reglu nýtur ekki við og loftgæði eru ekki góð. Til dæmis á listviðburðum, tónleikum, leikhúsum o.fl.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20 Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11 Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. 21. september 2020 14:20
Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. 20. september 2020 23:11
Grímuskyldu komið á í Háskólanum í Reykjavík Grímuskylda verður innan veggja Háskólans í Reykjavík frá og með morgundeginum. 20. september 2020 18:41