Gleyma eða geyma: Myndir af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2020 07:00 Hér má sjá hamingjusamt par á Times Square í New York. Fengi þessi mynd að lifa af á Facebook eftir sambandsslit? vísir/getty Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Sumir eiga það til að eyða öllum myndum af fyrrverandi maka þegar sambandinu er lokið. En aðrir halda áfram með lífið og leyfa fortíðinni að lifa. Eflaust eru margir lesendur Vísis sem þekkja þessa stöðu, að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda myndum inni eða jafnvel eyða þeim, sérstaklega þegar önnur manneskja er komin í spilin. Þáttastjórnendur ræddu ólík tilefni þess að fólk eyddi myndunum. Fólk gæti verið sárt, gæti viljað koma í veg fyrir söknuð, aðrir væru reiðir og svo enn aðrir komnir í ný sambönd og óeðlilegt að Instagram væri troðfullt af myndum af fyrrverandi. Hlustendur hringdu inn og sögðu sína skoðun. Afbrýðissemi gæti spilað stóra rullu. Einn hlustandi lýsti því að hann hefði einfaldlega falið myndirnar á Instagram þegar þau kærastan hættu saman. Byrjuðu aftur saman „En viti menn, við byrjuðum aftur saman,“ sagði hlustandinn ánægður með ákvörðunina sína. Hann skildi þó að fólk eyddi myndunum því það geti verið erfitt að hafa þær fyrir augunum allan tímann. Egill Plöder, einn þáttastjórnanda, segist horfa á þetta þannig að Instagram sýni bara lífið. Hann hafi verið með eina kærustu og annarri. Hann hafi ekki eytt neinum myndum af fyrrverandi kærustum. Hér að neðan má taka þátt í könnun þar sem spurt er hvort þú myndir eyða myndum af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum, færi svo að sambandinu lyki. Ástin og lífið Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Sumir eiga það til að eyða öllum myndum af fyrrverandi maka þegar sambandinu er lokið. En aðrir halda áfram með lífið og leyfa fortíðinni að lifa. Eflaust eru margir lesendur Vísis sem þekkja þessa stöðu, að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að halda myndum inni eða jafnvel eyða þeim, sérstaklega þegar önnur manneskja er komin í spilin. Þáttastjórnendur ræddu ólík tilefni þess að fólk eyddi myndunum. Fólk gæti verið sárt, gæti viljað koma í veg fyrir söknuð, aðrir væru reiðir og svo enn aðrir komnir í ný sambönd og óeðlilegt að Instagram væri troðfullt af myndum af fyrrverandi. Hlustendur hringdu inn og sögðu sína skoðun. Afbrýðissemi gæti spilað stóra rullu. Einn hlustandi lýsti því að hann hefði einfaldlega falið myndirnar á Instagram þegar þau kærastan hættu saman. Byrjuðu aftur saman „En viti menn, við byrjuðum aftur saman,“ sagði hlustandinn ánægður með ákvörðunina sína. Hann skildi þó að fólk eyddi myndunum því það geti verið erfitt að hafa þær fyrir augunum allan tímann. Egill Plöder, einn þáttastjórnanda, segist horfa á þetta þannig að Instagram sýni bara lífið. Hann hafi verið með eina kærustu og annarri. Hann hafi ekki eytt neinum myndum af fyrrverandi kærustum. Hér að neðan má taka þátt í könnun þar sem spurt er hvort þú myndir eyða myndum af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum, færi svo að sambandinu lyki.
Ástin og lífið Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira