Fann vel fyrir skjálftunum í Grímsey Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2020 18:30 Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri i Grímsey. Vísir Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni útilokar ekki fleiri stóra skjálfta á svæðinu og bendir Veðurstofan fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað. Ekki er vitað um skemmdir vegna jarðhræringanna í nótt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, en fólk víða á Norðurlandi fann vel fyrir þeim. Skólastjórinn í Grímsey var þeirra á meðal. „Ég var enn þá vakandi þannig að ég fann fyrir þessum þremur stóru í nótt og þessum eina sem var í gær. Þeir komu svona eins og bylgja í gegn um húsið hjá mér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri í Grímsey. Fannst skjálftarnir í júní stærri en nú Miklir jarðskjálftar hafa verið á Tjörnesbrotabeltinu frá því í júní þegar stór hrina reið yfir Norðurlandið. Karen segir að sér hafi fundist jarðskjálftarnir í sumar stærri en þeir sem voru þar í nótt. „Það voru þarna í júní, á sólstöðuhelginni okkar, þá voru margir [skjálftar] í eyjunni og ég einhvern vegin upplifði þá stærri en þeir sem voru í nótt. Svo hafa verið að koma litlir inn á milli en aðallega voru það þessir stóru í júní og svo þessir sem eru að koma núna sem maður er að finna fyrir,“ segir Karen. „Fólk er mishrætt við þetta, mönnum er misilla við þetta. Ég er sjálf ekki mjög hrædd við þetta en þetta er óþægilegt og það er óþægilegt að vita að það komi einhver hrina svona af og til.“ Hún segist ekki hafa gert miklar jarðskjálftavarnir á heimili sínu en muni fara að taka niður það brothættasta úr hillunum en að ekkert hafi hrunið hjá henni enn. Þá segist hún ekki hafa heyrt af neinum skemmdum í bænum. „Þeir koma í mjúkum bylgjum þannig að það hefur allavega ekkert verið að hrynja hjá mér eða neitt slíkt sem ég veit af. Grímsey Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni útilokar ekki fleiri stóra skjálfta á svæðinu og bendir Veðurstofan fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað. Ekki er vitað um skemmdir vegna jarðhræringanna í nótt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, en fólk víða á Norðurlandi fann vel fyrir þeim. Skólastjórinn í Grímsey var þeirra á meðal. „Ég var enn þá vakandi þannig að ég fann fyrir þessum þremur stóru í nótt og þessum eina sem var í gær. Þeir komu svona eins og bylgja í gegn um húsið hjá mér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri í Grímsey. Fannst skjálftarnir í júní stærri en nú Miklir jarðskjálftar hafa verið á Tjörnesbrotabeltinu frá því í júní þegar stór hrina reið yfir Norðurlandið. Karen segir að sér hafi fundist jarðskjálftarnir í sumar stærri en þeir sem voru þar í nótt. „Það voru þarna í júní, á sólstöðuhelginni okkar, þá voru margir [skjálftar] í eyjunni og ég einhvern vegin upplifði þá stærri en þeir sem voru í nótt. Svo hafa verið að koma litlir inn á milli en aðallega voru það þessir stóru í júní og svo þessir sem eru að koma núna sem maður er að finna fyrir,“ segir Karen. „Fólk er mishrætt við þetta, mönnum er misilla við þetta. Ég er sjálf ekki mjög hrædd við þetta en þetta er óþægilegt og það er óþægilegt að vita að það komi einhver hrina svona af og til.“ Hún segist ekki hafa gert miklar jarðskjálftavarnir á heimili sínu en muni fara að taka niður það brothættasta úr hillunum en að ekkert hafi hrunið hjá henni enn. Þá segist hún ekki hafa heyrt af neinum skemmdum í bænum. „Þeir koma í mjúkum bylgjum þannig að það hefur allavega ekkert verið að hrynja hjá mér eða neitt slíkt sem ég veit af.
Grímsey Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08
Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20
Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23