Hafþór og Kelsey eignast son Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2020 23:26 Hafþór og Kelsey ásamt nýfæddum syni sínum. Facebook Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Frá þessu greinir Hafþór á Facebook-síðu sinni. Hafþór skrifar að klukkan sex á laugardagsmorgunn hafi Kelsey vakið hann eftir að hafa misst vatnið. Hann hafi strax stokkið fram úr rúminu en Kelsey hafi róað hann niður og beðið hann að vera rólegur. Klukkutíma seinna hafi þau hringt í vin sinn sem ætlaði að mynda burðinn auk ljósmæðra. 26.09.2020 . 6am Kelsey woke me up telling me she had been losing her water, I immediately jumped out of bed and said...Posted by Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain on Sunday, September 27, 2020 Kelsey fór upp á Fæðingarheimili Bjarkarinnar og þegar þangað var komið hafi Kelsey verið ákveðin í að vilja fæða í vatni og því hafi fæðingarlaugin verið fyllt á staðnum. Upp úr klukkan ellefu hafi svo þriggja og hálfs kílóa drengur litið dagsins ljós og segir Hafþór að nánast um leið hafi hann hringt í dóttur sína svo hún gæti heilsað upp á litla bróður, sem hafi verið rúsínan í pylsuendanum eftir þennan fallega barnsburð. Hann klárar færsluna á því að segja að móður og barni heilsi báðum vel og að þau hafi þegar ákveðið nafn á drenginn og geti ekki beðið eftir því að deila því með fólki. Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31 Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Frá þessu greinir Hafþór á Facebook-síðu sinni. Hafþór skrifar að klukkan sex á laugardagsmorgunn hafi Kelsey vakið hann eftir að hafa misst vatnið. Hann hafi strax stokkið fram úr rúminu en Kelsey hafi róað hann niður og beðið hann að vera rólegur. Klukkutíma seinna hafi þau hringt í vin sinn sem ætlaði að mynda burðinn auk ljósmæðra. 26.09.2020 . 6am Kelsey woke me up telling me she had been losing her water, I immediately jumped out of bed and said...Posted by Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain on Sunday, September 27, 2020 Kelsey fór upp á Fæðingarheimili Bjarkarinnar og þegar þangað var komið hafi Kelsey verið ákveðin í að vilja fæða í vatni og því hafi fæðingarlaugin verið fyllt á staðnum. Upp úr klukkan ellefu hafi svo þriggja og hálfs kílóa drengur litið dagsins ljós og segir Hafþór að nánast um leið hafi hann hringt í dóttur sína svo hún gæti heilsað upp á litla bróður, sem hafi verið rúsínan í pylsuendanum eftir þennan fallega barnsburð. Hann klárar færsluna á því að segja að móður og barni heilsi báðum vel og að þau hafi þegar ákveðið nafn á drenginn og geti ekki beðið eftir því að deila því með fólki.
Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31 Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Fleiri fréttir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Sjá meira
Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31
Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30