Graskerskaka með rjómaostakremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2020 11:00 Haustlegasta uppskrift sem þú munt sjá í dag Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir matreiðslumeistari deildi þessari haustlegu uppskrift með okkur. Grasker eru frábær í baksturinn og mælir Erla Þóra með því að allir prófi þessa uppskrift sem fyrst. Graskerskaka með rjómaostakremi Kryddblanda 1 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk múskat 1/4 tsk allra handa 1/4 tsk negull Kakan 250 gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsóti 1 tsk salt 2 tsk kryddblandan - sjá uppskrift hér að ofan 1 tsk kanill 240 ml olía 200 gr púðursykur 100 gr sykur 4 egg 240 gr graskersmauk 2 tsk vanilla Öllu er hrært og blandað vel saman. Bakað við 180°C í 40 mínútur Rjómaostakrem 200 gr rjómaostur 100 gr mjúkt smjör 300 gr flórsykur Rjómaostur og smjör er þeytt saman þar til blandan er létt og ljós. Flórsykurinn er sigtaður saman við og hrært vel saman Hægt er að fylgjast með Erlu Þóru á Instagram en þar birtir hún reglulega girnilegar uppskriftir og góð ráð tengd matargerð.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fyrsti kvendómarinn í fjörtíu ára sögu Sterkasta manns Íslands Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira