Björguðu fjórum í fiskibát austur af Papey Sylvía Hall skrifar 4. október 2020 22:04 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út. Vísir/Vilhelm Fjórum skipverjum á fiskiskipi var bjargað í kvöld eftir að skipið tók niðri á grynningu austur af Papey í kvöld. Leki hafði komið að skipinu en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðaustur- og Austurlandi voru kallaðar út á mesta forgangi en þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingu þegar útkallið barst. Tók þyrlan rakleiðis stefnu á slysstað. Óskað var eftir því að bátar og skip í grenndinni myndu halda á staðinn. Klukkan 21:20 hafði tekist að bjarga öllum skipverjunum um borð í fiskibát sem kom á staðinn. Skip sem mun aðstoða við drátt á fiskiskipinu er væntanlegt á slysstað. Uppfært klukkan 22:18: Verið er að draga fiskibátinn áleiðis til Djúpavogs og verður reynt að halda honum á floti með dælum um borð. Hafdís, björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, er komið á staðinn. Björgunarskip frá Hornafirði og Neskaupsstað hafa verið afturkölluð. Þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu á Hornafirði á meðan björgunarstörfum stendur og hefur Umhverfisstofnun verið upplýst um málið. Landhelgisgæslan Djúpivogur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Fjórum skipverjum á fiskiskipi var bjargað í kvöld eftir að skipið tók niðri á grynningu austur af Papey í kvöld. Leki hafði komið að skipinu en neyðarkall barst frá áhöfninni klukkan 20:55. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðaustur- og Austurlandi voru kallaðar út á mesta forgangi en þyrla Landhelgisgæslunnar var á æfingu þegar útkallið barst. Tók þyrlan rakleiðis stefnu á slysstað. Óskað var eftir því að bátar og skip í grenndinni myndu halda á staðinn. Klukkan 21:20 hafði tekist að bjarga öllum skipverjunum um borð í fiskibát sem kom á staðinn. Skip sem mun aðstoða við drátt á fiskiskipinu er væntanlegt á slysstað. Uppfært klukkan 22:18: Verið er að draga fiskibátinn áleiðis til Djúpavogs og verður reynt að halda honum á floti með dælum um borð. Hafdís, björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, er komið á staðinn. Björgunarskip frá Hornafirði og Neskaupsstað hafa verið afturkölluð. Þyrla Landhelgisgæslunnar er í viðbragðsstöðu á Hornafirði á meðan björgunarstörfum stendur og hefur Umhverfisstofnun verið upplýst um málið.
Landhelgisgæslan Djúpivogur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira