Mikið í húfi í lokaumferðinni í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2020 17:00 Dusty hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Þrjú lið eiga enn á hættu að fylgja Exile niður úr Vodafonedeildinni í Counter-Strike en lokaumferðin fer fram í kvöld. Leikir kvöldsins: Þór - GOAT KR - Exile HaFiÐ - Dusty XY - Fylkir Bein útsending hefst á Stöð 2 eSport kl. 19.15. Dusty hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og strákarnir sem tryggðu Fylki Íslandsmeistaratitilinn í sumar, en skiptu svo yfir til Dusty, halda því áfram að bæta við verðlaunasafn sitt. Fjögur efstu lið deildarinnar eru örugg um sæti í stórmeistaramóti Vodafone nú í haust, en það eru Dusty, KR, Hafið og Fylkir. Öll önnur lið á landinu geta svo tekið þátt í opnu móti og barist um fjögur laus sæti fyrir áskorendur á stórmeistaramótinu. Staðan fyrir lokaumferðina. GOAT, Þór og XY eiga öll á hættu að falla úr Vodafonedeildinni í kvöld. Exile er þegar fallið og GOAT er sem stendur í næstneðsta sæti, en jafnt Þór og XY að stigum. Fjórir möguleikar eru fyrir lokaumferðina, varðandi það hvaða lið fer í fallumspilið: Möguleiki A: GOAT vinnur Þór og XY vinnur Fylki. GOAT og XY enda þá með 10 stig en Þór með 8 og fer í umspil. Möguleiki B: GOAT vinnur Þór og Fylkir vinnur XY. GOAT endar þá með 10 stig, Þór og XY með 8. Þór er yfir 2-0 innbyrðis gegn XY og XY fer í umspil. Möguleiki C: Þór vinnur GOAT og XY vinnur Fylki. Þór og XY enda þá með 10 stig en GOAT með 8 og fer í umspil. Möguleiki D: Þór vinnur GOAT og Fylkir vinnur XY. Þór endar þá með 10 stig en XY og GOAT með 8. XY er yfir 2-0 innbyrðis gegn GOAT sem fer þá í umspil. Rafíþróttir Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Þrjú lið eiga enn á hættu að fylgja Exile niður úr Vodafonedeildinni í Counter-Strike en lokaumferðin fer fram í kvöld. Leikir kvöldsins: Þór - GOAT KR - Exile HaFiÐ - Dusty XY - Fylkir Bein útsending hefst á Stöð 2 eSport kl. 19.15. Dusty hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og strákarnir sem tryggðu Fylki Íslandsmeistaratitilinn í sumar, en skiptu svo yfir til Dusty, halda því áfram að bæta við verðlaunasafn sitt. Fjögur efstu lið deildarinnar eru örugg um sæti í stórmeistaramóti Vodafone nú í haust, en það eru Dusty, KR, Hafið og Fylkir. Öll önnur lið á landinu geta svo tekið þátt í opnu móti og barist um fjögur laus sæti fyrir áskorendur á stórmeistaramótinu. Staðan fyrir lokaumferðina. GOAT, Þór og XY eiga öll á hættu að falla úr Vodafonedeildinni í kvöld. Exile er þegar fallið og GOAT er sem stendur í næstneðsta sæti, en jafnt Þór og XY að stigum. Fjórir möguleikar eru fyrir lokaumferðina, varðandi það hvaða lið fer í fallumspilið: Möguleiki A: GOAT vinnur Þór og XY vinnur Fylki. GOAT og XY enda þá með 10 stig en Þór með 8 og fer í umspil. Möguleiki B: GOAT vinnur Þór og Fylkir vinnur XY. GOAT endar þá með 10 stig, Þór og XY með 8. Þór er yfir 2-0 innbyrðis gegn XY og XY fer í umspil. Möguleiki C: Þór vinnur GOAT og XY vinnur Fylki. Þór og XY enda þá með 10 stig en GOAT með 8 og fer í umspil. Möguleiki D: Þór vinnur GOAT og Fylkir vinnur XY. Þór endar þá með 10 stig en XY og GOAT með 8. XY er yfir 2-0 innbyrðis gegn GOAT sem fer þá í umspil.
Leikir kvöldsins: Þór - GOAT KR - Exile HaFiÐ - Dusty XY - Fylkir Bein útsending hefst á Stöð 2 eSport kl. 19.15.
Rafíþróttir Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira