Vill aðeins matvöruverslanir verði leyfðar og íþróttaiðkun bönnuð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. október 2020 17:04 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að knýjandi ástæður séu fyrir því að herða tökin í sóttvarnamálum hér á landi. Það hefði raunar þurft að gera mun fyrr í yfirstandandi bylgju. Þórólfur Guðnason, mun á næstu tveimur dögum eða svo, skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum. „Við gripum til ákveðinna ráðstafana í vor sem dugðu og mér finnst, og hefur alltaf fundist, eðlilegt að við notuðum sömu aðferðir í dag eins og voru notaðar í vor og ég held það sé engin ástæða til þess að víkja frá því. Þetta [kórónuveiran] er að þjóta um samfélagið og er raunverulega afskaplega lítið að minnka. Ég held það sé ástæða til að loka öllum búðum fyrir utan matvörubúðum, banna alla íþróttaiðkun - innanhúss sem utan - og að hólfa skólana eins og gert var í vor og svo framvegis,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík síðdegis. Hann var spurður hvort hann væri hlynntur grímuskyldu í landinu. „Ég er mjög hlynntur grímuskyldu en sú hugmynd nýtur ekki mikilla vinsælda hjá sóttvarnayfirvöldum. Mér finnst það svo sjálfsagt vegna þess að með grímunni þá ertu ekki að hafa áhrif á neitt annað en að minnka líkur á smiti.“ Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26 Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að knýjandi ástæður séu fyrir því að herða tökin í sóttvarnamálum hér á landi. Það hefði raunar þurft að gera mun fyrr í yfirstandandi bylgju. Þórólfur Guðnason, mun á næstu tveimur dögum eða svo, skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum. „Við gripum til ákveðinna ráðstafana í vor sem dugðu og mér finnst, og hefur alltaf fundist, eðlilegt að við notuðum sömu aðferðir í dag eins og voru notaðar í vor og ég held það sé engin ástæða til þess að víkja frá því. Þetta [kórónuveiran] er að þjóta um samfélagið og er raunverulega afskaplega lítið að minnka. Ég held það sé ástæða til að loka öllum búðum fyrir utan matvörubúðum, banna alla íþróttaiðkun - innanhúss sem utan - og að hólfa skólana eins og gert var í vor og svo framvegis,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík síðdegis. Hann var spurður hvort hann væri hlynntur grímuskyldu í landinu. „Ég er mjög hlynntur grímuskyldu en sú hugmynd nýtur ekki mikilla vinsælda hjá sóttvarnayfirvöldum. Mér finnst það svo sjálfsagt vegna þess að með grímunni þá ertu ekki að hafa áhrif á neitt annað en að minnka líkur á smiti.“
Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26 Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26
Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48