„Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2020 10:29 Árni, Steindi, Pétur og Ólafur spila vikulega í beinni útsendingu og er áhorfið mikið. Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira