Viðbrögð veiðimanna komu Víði á óvart Samúel Karl Ólason og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 1. nóvember 2020 14:24 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir það koma sér á óvart að rjúpnaveiðimenn séu ósáttir við lítinn fyrirvara vegna tilkynningar um að það væri ekki í anda núverandi reglna að fara í ferðalög á milli landshluta við rjúpnaveiði. Það hefði ekki fyrst verið bent á það í gær. Áður hafi verið bent á það á fimmtudaginn og talað hafi verið um ferðalög á milli landshluta í margar viku. Í yfirlýsingu frá skotveiðifélaginu Skotvís segir að félagið hafi ítrekað óskað eftir fundum með yfirvöldum fyrir rjúpnaveiðitímabilið en ekki fengið slíkan fund. Mikil óánægja sé með tilmælin meðal veiðimanna. Víðir sagði í samtali við fréttastofu í dag að það hafi þótt rétt að hnykkja á tilmælunum í gær. Það hafi legið fyrir að rjúpnaveiðimenn væru margir farnir af stað. Víðir segir rjúpnaveiði vera holla og fína sem slíka. Þar séu ekki miklar líkur á smitum. Það séu ferðalögin sem séu vandamálið. „Við heyrum áhyggjur lögregluembættanna á landsbyggðinni þar sem mikið er bókað í sumarhús, mikið bókað á hótel. Þetta er auðvitað fólk sem er þá að fara á milli landshluta. Við erum búin að tala um það í margar vikur, að hvetja fólk til að ferðast ekki á milli landshluta,“ segir Víðir. Þar að auki hafi sérstaklega verið talað um rjúpnaveiðina á fimmtudaginn. Veiðitímabilið hafi byrjað í dag en þeir sem hafi ætlað sér að fara til dæmis um næstu helgi hafi nú nægan tíma til að velta hlutunum fyrir sér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skotveiði Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir það koma sér á óvart að rjúpnaveiðimenn séu ósáttir við lítinn fyrirvara vegna tilkynningar um að það væri ekki í anda núverandi reglna að fara í ferðalög á milli landshluta við rjúpnaveiði. Það hefði ekki fyrst verið bent á það í gær. Áður hafi verið bent á það á fimmtudaginn og talað hafi verið um ferðalög á milli landshluta í margar viku. Í yfirlýsingu frá skotveiðifélaginu Skotvís segir að félagið hafi ítrekað óskað eftir fundum með yfirvöldum fyrir rjúpnaveiðitímabilið en ekki fengið slíkan fund. Mikil óánægja sé með tilmælin meðal veiðimanna. Víðir sagði í samtali við fréttastofu í dag að það hafi þótt rétt að hnykkja á tilmælunum í gær. Það hafi legið fyrir að rjúpnaveiðimenn væru margir farnir af stað. Víðir segir rjúpnaveiði vera holla og fína sem slíka. Þar séu ekki miklar líkur á smitum. Það séu ferðalögin sem séu vandamálið. „Við heyrum áhyggjur lögregluembættanna á landsbyggðinni þar sem mikið er bókað í sumarhús, mikið bókað á hótel. Þetta er auðvitað fólk sem er þá að fara á milli landshluta. Við erum búin að tala um það í margar vikur, að hvetja fólk til að ferðast ekki á milli landshluta,“ segir Víðir. Þar að auki hafi sérstaklega verið talað um rjúpnaveiðina á fimmtudaginn. Veiðitímabilið hafi byrjað í dag en þeir sem hafi ætlað sér að fara til dæmis um næstu helgi hafi nú nægan tíma til að velta hlutunum fyrir sér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skotveiði Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira