Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. nóvember 2020 22:00 Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur. Fuglinn leggur sig með hundunum á heimilinu, drekkur vatn úr hundaskálinni og nartar í hundamat Fyrir rúmu ári var Kókó í heimilisleit, þá níu ára gamall. ,„Ég ákvað að prófa að hafa hann í viku og sjá hvernig það myndi ganga. Ég er náttúrulega með tvo hunda og svo ég veit ekkert viss,“ segir Emilía Kristín Rigensborg eigandi Kókó. Hún sá þó strax að samband fuglsins og hundanna yrði ekki vandamál. „Hann bara stökk strax niður til þeirra á gólfið og hefur ellt þá alveg síðan. Hann fór inn í hundabúr hjá þeim og svaf hjá þeim og vill bara vera hjá þeim allan sólarhringinn,“ segir Emilía. Kókó vill leggja sig með hundunumMYND/EMILÍA KRISTÍN Kókó vill aldrei vera útundan og tekur þátt í nærri öllu sem hundarnir gera. Kókó heldur að hann sé hundur. „Hann fer og fær sér vatn í hundadallinum og fær sé stundum hundamat,“ segir Emilía. Einnig fer Kókó út á pall með hundunum að viðra sig. Kókó elskar báða hundana en samband hans við Gígju cavalier-tíkina er alveg einstakt. „Hann sefur ofan á henni og kúrir alltaf hérna hjá henni,“ segir Emilía. Tíkin passar líka vel upp á Kókó þegar aðrir hundar koma í heimsókn. „Hún stillir sér fyrir framan hann og bara: þú kemur ekki nálægt honum, hann er bróðir minn,“ segir Emilía. Samband Kókó og Gígju er alveg einstakt. Hér kúra allir hundarnir saman.MYND/EMILÍA KRISTÍN Dýr Fuglar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Sjá meira
Páfagaukurinn Kókó er sannfærður um að hann sé hundur. Fuglinn leggur sig með hundunum á heimilinu, drekkur vatn úr hundaskálinni og nartar í hundamat Fyrir rúmu ári var Kókó í heimilisleit, þá níu ára gamall. ,„Ég ákvað að prófa að hafa hann í viku og sjá hvernig það myndi ganga. Ég er náttúrulega með tvo hunda og svo ég veit ekkert viss,“ segir Emilía Kristín Rigensborg eigandi Kókó. Hún sá þó strax að samband fuglsins og hundanna yrði ekki vandamál. „Hann bara stökk strax niður til þeirra á gólfið og hefur ellt þá alveg síðan. Hann fór inn í hundabúr hjá þeim og svaf hjá þeim og vill bara vera hjá þeim allan sólarhringinn,“ segir Emilía. Kókó vill leggja sig með hundunumMYND/EMILÍA KRISTÍN Kókó vill aldrei vera útundan og tekur þátt í nærri öllu sem hundarnir gera. Kókó heldur að hann sé hundur. „Hann fer og fær sér vatn í hundadallinum og fær sé stundum hundamat,“ segir Emilía. Einnig fer Kókó út á pall með hundunum að viðra sig. Kókó elskar báða hundana en samband hans við Gígju cavalier-tíkina er alveg einstakt. „Hann sefur ofan á henni og kúrir alltaf hérna hjá henni,“ segir Emilía. Tíkin passar líka vel upp á Kókó þegar aðrir hundar koma í heimsókn. „Hún stillir sér fyrir framan hann og bara: þú kemur ekki nálægt honum, hann er bróðir minn,“ segir Emilía. Samband Kókó og Gígju er alveg einstakt. Hér kúra allir hundarnir saman.MYND/EMILÍA KRISTÍN
Dýr Fuglar Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Sjá meira