Ferðakostnaður ríkisins skreppur saman í faraldrinum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2020 09:57 Faraldurinn hefur dregið verulega úr ferðalögum ríkisstarfsmanna. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þau áhrif að ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu. Kostnaðurinn var þannig þrír milljarðar króna fyrstu níu mánuði ársins 2019 en á sama tímabili í ár stendur hann í 1,2 milljörðum. Lækkunina, sem nemur sextíu prósentum, má rekja til heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í tilkynningunni segir að með ferðakostnaði sé átt við ferðalög og uppihald á ferðalögum jafnt á Íslandi sem og erlendis. Tölurnar ná til svokallaðra A-hluta stofnana en þær eru um 160 talsins, þar á meðal eru ráðuneytin og undirstofnanir þeirra, framhaldsskólar, háskólar, heilbrigðisstofnanir og sýslumanns- og lögreglustjóraembætti. Ferðakostnaður HÍ, Gæslunnar og Landspítala lækkar um hálfan milljarð Í sjálfu Stjórnarráðinu var lækkunin enn meiri, eða 71% á tímabilinu og lækkaði kostnaðurinn um 173 milljónir króna. Þannig fór ferðakostnaður ráðuneytanna úr 243 milljónum árið 2019 og niður í 70 milljónir á þessu ári. Mest varð lækkunin hjá Háskóla Íslands, Landspítala og hjá Landhelgisgæslunni en samtals nemur lækkun þessara þriggja stofnana rúmlega 500 milljónum króna. Stjórnsýsla Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þau áhrif að ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu. Kostnaðurinn var þannig þrír milljarðar króna fyrstu níu mánuði ársins 2019 en á sama tímabili í ár stendur hann í 1,2 milljörðum. Lækkunina, sem nemur sextíu prósentum, má rekja til heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í tilkynningunni segir að með ferðakostnaði sé átt við ferðalög og uppihald á ferðalögum jafnt á Íslandi sem og erlendis. Tölurnar ná til svokallaðra A-hluta stofnana en þær eru um 160 talsins, þar á meðal eru ráðuneytin og undirstofnanir þeirra, framhaldsskólar, háskólar, heilbrigðisstofnanir og sýslumanns- og lögreglustjóraembætti. Ferðakostnaður HÍ, Gæslunnar og Landspítala lækkar um hálfan milljarð Í sjálfu Stjórnarráðinu var lækkunin enn meiri, eða 71% á tímabilinu og lækkaði kostnaðurinn um 173 milljónir króna. Þannig fór ferðakostnaður ráðuneytanna úr 243 milljónum árið 2019 og niður í 70 milljónir á þessu ári. Mest varð lækkunin hjá Háskóla Íslands, Landspítala og hjá Landhelgisgæslunni en samtals nemur lækkun þessara þriggja stofnana rúmlega 500 milljónum króna.
Stjórnsýsla Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“