Einn af sex smituðum á tíræðisaldri látist af völdum Covid-19 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2020 11:50 Fimmtán andlát hafa orðið í þeirri bylgju faraldursins sem nú gengur yfir. Bróðurpartinn má rekja til hópsýkingra sem kom upp á Landakoti þar sem öldruðu og veiku fólki er sinnt. Vísir/Vilhelm 24 af þeim 25 sem látist hafa úr Covid-19 hér á landi eru eldri en sextíu ára og átján eru eldri en áttrætt. Einn á fertugsaldri lést úr sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur og er hann sá eini undir sextugu sem fallið hefur frá í baráttu við sjúkdóminn. Þetta kemur fram í tölulegum gögnum á Covid.is um uppsafnaðan fjölda andláta innanlands. Þessi tölfræði er birt í fyrsta sinn í dag en þar má sjá fjölda andláta og smita í hverjum aldurshópi. Þar má sjá að af þeim 37 einstaklingum á tíræðisaldri sem greinst hafa hér á landi hafa sex látist. Það svarar til 16,2% eða um rétt tæplega einn af hverjum sex. Tölfræðin eins og hún bitist á Covid.is. Hlutfallið er aðeins lægra í hópi fólks á níræðisaldri. Þar hafa 86 greinst og tólf látist eða 14 prósent smitaðra. Alls hafa 25 látist hér á landi úr Covid-19 frá því kórónuveiran barst til landsins snemma á árinu. Flestir í seinni bylgju faraldursins hafa látist í kjölfar hópsýkingar sem upp kom á Landakoti. Klukkan 15 í dag verður niðurstaða skoðunar á hvað miður fór á Landakoti kynnt fjölmiðlum á blaðamannafundi. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Alls hafa 4828 smitast hér á landi og 0,5 prósent smitaðra hafa látist af völdum Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsýking á Landakoti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
24 af þeim 25 sem látist hafa úr Covid-19 hér á landi eru eldri en sextíu ára og átján eru eldri en áttrætt. Einn á fertugsaldri lést úr sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur og er hann sá eini undir sextugu sem fallið hefur frá í baráttu við sjúkdóminn. Þetta kemur fram í tölulegum gögnum á Covid.is um uppsafnaðan fjölda andláta innanlands. Þessi tölfræði er birt í fyrsta sinn í dag en þar má sjá fjölda andláta og smita í hverjum aldurshópi. Þar má sjá að af þeim 37 einstaklingum á tíræðisaldri sem greinst hafa hér á landi hafa sex látist. Það svarar til 16,2% eða um rétt tæplega einn af hverjum sex. Tölfræðin eins og hún bitist á Covid.is. Hlutfallið er aðeins lægra í hópi fólks á níræðisaldri. Þar hafa 86 greinst og tólf látist eða 14 prósent smitaðra. Alls hafa 25 látist hér á landi úr Covid-19 frá því kórónuveiran barst til landsins snemma á árinu. Flestir í seinni bylgju faraldursins hafa látist í kjölfar hópsýkingar sem upp kom á Landakoti. Klukkan 15 í dag verður niðurstaða skoðunar á hvað miður fór á Landakoti kynnt fjölmiðlum á blaðamannafundi. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Alls hafa 4828 smitast hér á landi og 0,5 prósent smitaðra hafa látist af völdum Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsýking á Landakoti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira