Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2020 13:29 Engin feimni hjá þessum pörum að ræða opinskátt um kynlíf þeirra. Kynlífstækjaverslunin Losti fagnaði eins árs afmæli sínu á dögunum og fengu í tilefni af því íslensk pör til að ræða opinskátt um kynlíf. Til að byrja með voru einstaklingarnir aðskildir og ræddu sem einstaklingar við spyrilinn og síðan seinna í myndbandinu sameinuð. Þar kom í ljós að pörin nota töluvert af kynlífshjálpartækjum í svefnherberginu og voru þau ekki feimin við að opna sig um það. Hér að neðan má sjá tvö myndband sem birt voru á Facebook-síðu Losta. Viðmælendur voru meðal Annars Andrea Eyland og Patrekur Jaime og fleiri. Klippa: Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun - fyrri partur Hér að neðan má sjá seinna myndbandið sem birtist á Facebook-síðu Losta.is. Klippa: Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun - seinni partur Kynlíf Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Makamál Grunnótti fólks að makinn yfirgefi sig Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Sjá meira
Kynlífstækjaverslunin Losti fagnaði eins árs afmæli sínu á dögunum og fengu í tilefni af því íslensk pör til að ræða opinskátt um kynlíf. Til að byrja með voru einstaklingarnir aðskildir og ræddu sem einstaklingar við spyrilinn og síðan seinna í myndbandinu sameinuð. Þar kom í ljós að pörin nota töluvert af kynlífshjálpartækjum í svefnherberginu og voru þau ekki feimin við að opna sig um það. Hér að neðan má sjá tvö myndband sem birt voru á Facebook-síðu Losta. Viðmælendur voru meðal Annars Andrea Eyland og Patrekur Jaime og fleiri. Klippa: Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun - fyrri partur Hér að neðan má sjá seinna myndbandið sem birtist á Facebook-síðu Losta.is. Klippa: Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun - seinni partur
Kynlíf Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Það var eins og okkur væri ætlað að vera saman Makamál Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Makamál Grunnótti fólks að makinn yfirgefi sig Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Sjá meira