Árni Þór afhenti Pútín trúnaðarbréf Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 19:40 Árni Þór Sigurðsson, sá er skartar rauðu bindi á meðfylgjandi mynd, var á meðal sendiherra nítján ríkja sem afhentu trúnaðarbréf sín við hátíðlega athöfn í Kremlarhöll í Moskvu í gær. Árni Þór Sigurðsson afhenti Vladimír Pútín Rússlandsforseta trúnaðarbréf sitt í gær sem sendiherra Íslands gagnvart Rússlandi. Árni Þór var á meðal sendiherra nítján ríkja sem afhentu trúnaðarbréf sín við hátíðlega athöfn sem fram fór í Kremlarhöll í Moskvu í gær. Pútín kveðst vilja styrkja enn frekar tengslin við Ísland. Pútín flutti ávarp við tilefnið þar sem hann fjallaði stuttlega um samskipti Rússlands og hvers ríkis. „Í umfjöllun sinni um samskipti Íslands og Rússlands sagðist Vladimír Pútín vilja styrkja enn frekar tengslin við Ísland, bæði tvíhliða og í gegnum svæðisbundna samvinnu. Nefndi hann sérstaklega að Ísland færi nú með formennsku í Norðurskautsráðinu og myndi afhenda Rússlandi formennskukeflið næsta vor. Þá gat hann um mikilvægt samstarf á sviði hátækni og þróunar á sviði sjávarútvegs og nýtingar sjávarafurða, hönnunar fiskiskipa og að á sviði jarðhita og landbúnaðar væru einnig tækifæri,“ segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Rússland Utanríkismál Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson afhenti Vladimír Pútín Rússlandsforseta trúnaðarbréf sitt í gær sem sendiherra Íslands gagnvart Rússlandi. Árni Þór var á meðal sendiherra nítján ríkja sem afhentu trúnaðarbréf sín við hátíðlega athöfn sem fram fór í Kremlarhöll í Moskvu í gær. Pútín kveðst vilja styrkja enn frekar tengslin við Ísland. Pútín flutti ávarp við tilefnið þar sem hann fjallaði stuttlega um samskipti Rússlands og hvers ríkis. „Í umfjöllun sinni um samskipti Íslands og Rússlands sagðist Vladimír Pútín vilja styrkja enn frekar tengslin við Ísland, bæði tvíhliða og í gegnum svæðisbundna samvinnu. Nefndi hann sérstaklega að Ísland færi nú með formennsku í Norðurskautsráðinu og myndi afhenda Rússlandi formennskukeflið næsta vor. Þá gat hann um mikilvægt samstarf á sviði hátækni og þróunar á sviði sjávarútvegs og nýtingar sjávarafurða, hönnunar fiskiskipa og að á sviði jarðhita og landbúnaðar væru einnig tækifæri,“ segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.
Rússland Utanríkismál Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira