Sex milljóna króna akstursstyrkjum sagt upp hjá Rangárþingi ytra og Ásahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. desember 2020 20:40 Akstursstyrkir verða felldir niður hjá nokkrum starfsmönnum á Hellu og á Laugalandi í Holtum, sem starfa í skólum, sem byggðasamlagið Oddi rekur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Byggðasamlagið Oddi, sem rekur grunn- og leikskóla í Rangárþingi ytra, þ.e. á Hellu og á Laugalandi í Holtum hefur sagt upp akstursstyrkjum nokkurra starfsmanna og ætlar sér að spara þannig sex milljónir króna. Um er að ræða tímabundna styrki sem tóku gildi 1 ágúst 2019 og áttu að falla út í lok júlí á næsta ári en falla út fyrr. „Akstursstyrkirnir er hluti af margvíslegum aðgerðum sem gripið er til vegna fyrirsjáanlegs tekjusamdráttar sveitarfélagsins á næsta ári,“ segir Ágúst Sigurðsson, formaður Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra en Ásahreppur er líka í byggðasamlaginu. Ágúst Sigurðsson, formaður stjórnar Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá Ágústi eru í leikskólanum á Laugalandi 16 af 17 starfsmönnum sem fá greidda akstursstyrki í dag. Þegar styrkirnir falla út þá munu 10 ófaglærðir starfsmenn áfram fá greidda samningsbundna akstursstyrki en tímabundnir akstursstyrkir hjá 6 faglærðum starfsmönnum falla út. Í Laugalandsskóla eru 8 starfsmenn, sem fá samningsbundna akstursstyrki og á því verður ekki breyting. Í leikskólanum Heklukoti á Hellu eru 7 starfsmenn af 43 sem fá tímabundna akstursstyrki í dag en allir þeir styrkir munu falla út. En er bara verið að segja upp akstursstyrkjum hjá þessu starfsfólki eða hjá fleiri starfsmönnum sveitarfélagsins? „Þetta eru einu akstursstyrkirnir, sem hafa verið greiddir fyrir utan fyrrgreinda samningsbundna akstursstyrki til ófaglærðra við leikskólann og grunnskólann á Laugalandi en gert er ráð fyrir að þeir styrkir haldi sér, alls um 4,6 milljónir króna á næsta ári,“ segir Ágúst. Ásahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sjá meira
„Akstursstyrkirnir er hluti af margvíslegum aðgerðum sem gripið er til vegna fyrirsjáanlegs tekjusamdráttar sveitarfélagsins á næsta ári,“ segir Ágúst Sigurðsson, formaður Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra en Ásahreppur er líka í byggðasamlaginu. Ágúst Sigurðsson, formaður stjórnar Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá Ágústi eru í leikskólanum á Laugalandi 16 af 17 starfsmönnum sem fá greidda akstursstyrki í dag. Þegar styrkirnir falla út þá munu 10 ófaglærðir starfsmenn áfram fá greidda samningsbundna akstursstyrki en tímabundnir akstursstyrkir hjá 6 faglærðum starfsmönnum falla út. Í Laugalandsskóla eru 8 starfsmenn, sem fá samningsbundna akstursstyrki og á því verður ekki breyting. Í leikskólanum Heklukoti á Hellu eru 7 starfsmenn af 43 sem fá tímabundna akstursstyrki í dag en allir þeir styrkir munu falla út. En er bara verið að segja upp akstursstyrkjum hjá þessu starfsfólki eða hjá fleiri starfsmönnum sveitarfélagsins? „Þetta eru einu akstursstyrkirnir, sem hafa verið greiddir fyrir utan fyrrgreinda samningsbundna akstursstyrki til ófaglærðra við leikskólann og grunnskólann á Laugalandi en gert er ráð fyrir að þeir styrkir haldi sér, alls um 4,6 milljónir króna á næsta ári,“ segir Ágúst.
Ásahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sjá meira