Unnur og Skafti eignuðust stúlku Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2020 09:31 Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason, tónlistarfólk í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Unnur Birna Bassadóttir og Sigurgeir Skafti Flosason tónlistarfólk í Hveragerði hafa eignast litla stúlku. Fæddist hún með keisaraskurði, en Unnur Birna er í hópi þeirra 14 prósent kvenna í heiminum sem haldnar eru miklum fæðingarótta. Hún sagði sína sögu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum. „Þetta heitir Tókófóbía eða fæðingarótti og er yfirgengileg hræðsla við fæðingar. Ég var búin að ákveða það að eiga aldrei börn, eiga bara ketti, svo gerist það í mars síðastliðnum að ég verð ólétt,“ sagði Unnur Birna þar meðal annars. Hún sagði frá því að ólétta væri mesta hræðsla lífs síns. Unnur Birna átti að fara í keisaraskurð þann 1. desember en litla stúlkan var að flýta sér í heiminn og fæddist hún með keisaraskurði 27. nóvember. Unnur Birna birti flottar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. „Við litla Zen erum bara hér og pabbinn trítar okkur einsog prinsessu,“ skrifaði Unnur Birna við mynd sem hún birti af þeim mæðgum á Instagram í gær. Ef marka má samfélagsmiðla hafa þau það virkilega gott og hefur Unnur Birna meðal annars skipt um skoðun varðandi brjóstagjöf og sýndi frá dásamlegri gjafastund. „Ok breytt skoðun: Þetta barn má gera allt. Þar á meðal sjúga á mér brjóstin,“ skrifaði Unnur Birna í Instastory. View this post on Instagram A post shared by **UNNUR BIRNA** (@unnurbassadottir) Unnur Birna hafði átt von á því að liggja undir sófa í hræðslukasti alla meðgönguna en náði að takast vel á við óttann. Hún er þakklát heilbrigðiskerfinu fyrir að sýna skilning og leyfa henni að ákveða snemma í ferlinu að fara í keisara, til að þurfa ekki að kvíða enn meira fæðingunni sjálfri. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
„Þetta heitir Tókófóbía eða fæðingarótti og er yfirgengileg hræðsla við fæðingar. Ég var búin að ákveða það að eiga aldrei börn, eiga bara ketti, svo gerist það í mars síðastliðnum að ég verð ólétt,“ sagði Unnur Birna þar meðal annars. Hún sagði frá því að ólétta væri mesta hræðsla lífs síns. Unnur Birna átti að fara í keisaraskurð þann 1. desember en litla stúlkan var að flýta sér í heiminn og fæddist hún með keisaraskurði 27. nóvember. Unnur Birna birti flottar myndir frá fæðingunni á samfélagsmiðlum. „Við litla Zen erum bara hér og pabbinn trítar okkur einsog prinsessu,“ skrifaði Unnur Birna við mynd sem hún birti af þeim mæðgum á Instagram í gær. Ef marka má samfélagsmiðla hafa þau það virkilega gott og hefur Unnur Birna meðal annars skipt um skoðun varðandi brjóstagjöf og sýndi frá dásamlegri gjafastund. „Ok breytt skoðun: Þetta barn má gera allt. Þar á meðal sjúga á mér brjóstin,“ skrifaði Unnur Birna í Instastory. View this post on Instagram A post shared by **UNNUR BIRNA** (@unnurbassadottir) Unnur Birna hafði átt von á því að liggja undir sófa í hræðslukasti alla meðgönguna en náði að takast vel á við óttann. Hún er þakklát heilbrigðiskerfinu fyrir að sýna skilning og leyfa henni að ákveða snemma í ferlinu að fara í keisara, til að þurfa ekki að kvíða enn meira fæðingunni sjálfri.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira