Dæmi um að einstaklingar undir tvítugu þurfi jólaaðstoð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2020 08:01 Jólin nálgast. Vísir/Tryggvi Dæmi eru um að einstaklingar undir tvítugu þurfi að sækja sér jólaaðstoð hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir komandi jól. Umsókum um aðstoð hefur fjölgað um þriðjung á milli ára. Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“ Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Sjá meira
Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“
Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Sjá meira