Bubbi hefur selt verk fyrir 30 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2020 11:30 Verk Bubba Morthens ruku út. vísir/vilhelm Óhætt er að segja að sala á textaverkum Bubba Morthens gangi ótrúlega vel. Um er að ræða textaverk af frumtextum Bubba sem seld eru ýmist í lit eða svart-hvítu og í takmörkuðu upplagi. Á rúmlega viku eru 24 af þeim 26 verkum sem fóru í sölu uppseld. Hann hefur nú þegar selt verk fyrir 30 milljónir. Verkin ruku hreinlega út en meðal þeirra textaverka sem til sölu eru má meðal annars nefna setningar eins og: „Fingurnir gældu við stálið kalt“ „Hittust á laun leku í friði og ró í skugganum sat talía. Hvítir hestar dróu vaggnin - með Rómeó við hliðans sat Júlíu“ „Elskendum í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker“ „Þaug trúðu á drauma mirkvið svart. Fraumarnir tilbáðu þaug.“ „Set Bowí á fónin, þitt uppáhalds var vældis the Wind“ Hér má sjá frumtexta úr laginu Afgan. Öll þessi verk eru uppseld. Þegar þessi grein er skrifuð eru aðeins 50 verk eftir, 15 af verkinu Ha – Ha – Hæ Þúsund þorskar og 35 verk af Það er æla inn á baðinu. Ef þau seljast öll tekur Bubbi inn 1,7 milljónir í viðbót. „Þetta er langt fram úr því sem við reiknuðum með,“ sagði Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba í samtali við Vísi á laugardagskvöldið. Vefsíðan Bubbi.is hefur nú verið breytt í vefverslun og eru öll verkin nánast orðin uppseld. Eins og áður segir eru aðeins tvö verk eftir og eru þau bæði svart-hvít en öll litaverkin eru uppseld og kostar stykkið af litaverkunum fjörutíu þúsund. Bubbi fór á dögunum af stað með miðasölu fyrir Þorláksmessutónleikana árlegu en þeir verða í beinni útsendingu og hægt verður að kaupa miða á tónleikana í gegnum myndlykla Símans og Vodafone og síðan verður einnig hægt að kaupa streymi á tix.is. Miðinn á tónleikana kostar 2000 krónur. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Á rúmlega viku eru 24 af þeim 26 verkum sem fóru í sölu uppseld. Hann hefur nú þegar selt verk fyrir 30 milljónir. Verkin ruku hreinlega út en meðal þeirra textaverka sem til sölu eru má meðal annars nefna setningar eins og: „Fingurnir gældu við stálið kalt“ „Hittust á laun leku í friði og ró í skugganum sat talía. Hvítir hestar dróu vaggnin - með Rómeó við hliðans sat Júlíu“ „Elskendum í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker“ „Þaug trúðu á drauma mirkvið svart. Fraumarnir tilbáðu þaug.“ „Set Bowí á fónin, þitt uppáhalds var vældis the Wind“ Hér má sjá frumtexta úr laginu Afgan. Öll þessi verk eru uppseld. Þegar þessi grein er skrifuð eru aðeins 50 verk eftir, 15 af verkinu Ha – Ha – Hæ Þúsund þorskar og 35 verk af Það er æla inn á baðinu. Ef þau seljast öll tekur Bubbi inn 1,7 milljónir í viðbót. „Þetta er langt fram úr því sem við reiknuðum með,“ sagði Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba í samtali við Vísi á laugardagskvöldið. Vefsíðan Bubbi.is hefur nú verið breytt í vefverslun og eru öll verkin nánast orðin uppseld. Eins og áður segir eru aðeins tvö verk eftir og eru þau bæði svart-hvít en öll litaverkin eru uppseld og kostar stykkið af litaverkunum fjörutíu þúsund. Bubbi fór á dögunum af stað með miðasölu fyrir Þorláksmessutónleikana árlegu en þeir verða í beinni útsendingu og hægt verður að kaupa miða á tónleikana í gegnum myndlykla Símans og Vodafone og síðan verður einnig hægt að kaupa streymi á tix.is. Miðinn á tónleikana kostar 2000 krónur.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun