Spurning vikunnar: Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. desember 2020 08:01 Getty Fyrr í vikunni tók Makamál viðtal við mann sem sagði frá upplifun sinni af kynlífsklúbbum á Kanarí. Áður hafa Makamál birt viðtöl við konu og hjón sem lýsa reynslu sinni af swing-senunni. Öll hafa þau reynslu af kynlífsklúbbum. Þegar talað er um kynlífsklúbba er átt við klúbba eða skemmtistaði sem opnir eru pörum eða einstaklingum í leit að makaskiptum eða nýrri kynlífsreynslu. Þessir staðir bjóða upp á vínveitingar og oft á tíðum matarveitingar líka. Mismunandi reglur gilda á þessum stöðum eftir því hvaða kynlífssenu fólk leitar eftir. Sitt sýnist hverjum um ágæti eða tilvist kynlífsklúbba en þó virðist eitthvað vera um hópaferðir Íslendinga á þessa klúbba. Spurning vikunnar kemur út frá þessum umfjöllunum. Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Ástin og lífið Kynlíf Rúmfræði Spurning vikunnar Tengdar fréttir Kynlífsklúbbar á Kanarí: „Það er mjög mikið hægt að prakkarast hérna“ „Mér finnst gaman að vera allsber og fer mikið á nektrarstrendurnar hér á Kanarí. Mér líður vel þegar ég er nakinn og það er ákveðið frjálsræði sem fylgir því. Svo snýst þetta líka eitthvað um ákveðna sýniþörf (exhibitionisma), mér finnst líka gaman þegar ég finn að það er verið að horfa á mig. Stór partur af þessu er líklega spennan.“ 8. desember 2020 20:02 Rósa vill unaðsbyltingu:„Sjálfsfróun er hugleiðsla sjálfsástarinnar“ Rósa María Óskarsdóttir er 37 ára íslensk kona sem starfar sem Bodysex leiðbeinandi og fullnægingarráðgjafi. Ásamt því stundar hún fjarnám í líkamsmiðaðri kynfræðslu í skólanum Institude for the Study of Somatic Sex Education í Kanada. 6. desember 2020 21:11 Meirihluti kýs vináttuna fram yfir ástina Stundum hefur verið sagt að ástin geti villt okkur sýn. Ákvarðanir sem teknar eru undir áhrifum hennar eru kannski ekki alltaf þær skynsamlegustu. Við getum hreinlega orðið blinduð af ást og þegar við verðum ástfangin þá skiptir fátt meira máli en að fá að svífa um á bleika skýinu. 6. desember 2020 19:18 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Arna Stefanía: „Það er eðlilegt að líða stundum illa og finnast þetta yfirþyrmandi“ Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Þegar talað er um kynlífsklúbba er átt við klúbba eða skemmtistaði sem opnir eru pörum eða einstaklingum í leit að makaskiptum eða nýrri kynlífsreynslu. Þessir staðir bjóða upp á vínveitingar og oft á tíðum matarveitingar líka. Mismunandi reglur gilda á þessum stöðum eftir því hvaða kynlífssenu fólk leitar eftir. Sitt sýnist hverjum um ágæti eða tilvist kynlífsklúbba en þó virðist eitthvað vera um hópaferðir Íslendinga á þessa klúbba. Spurning vikunnar kemur út frá þessum umfjöllunum. Hefur þú farið á kynlífsklúbb?
Ástin og lífið Kynlíf Rúmfræði Spurning vikunnar Tengdar fréttir Kynlífsklúbbar á Kanarí: „Það er mjög mikið hægt að prakkarast hérna“ „Mér finnst gaman að vera allsber og fer mikið á nektrarstrendurnar hér á Kanarí. Mér líður vel þegar ég er nakinn og það er ákveðið frjálsræði sem fylgir því. Svo snýst þetta líka eitthvað um ákveðna sýniþörf (exhibitionisma), mér finnst líka gaman þegar ég finn að það er verið að horfa á mig. Stór partur af þessu er líklega spennan.“ 8. desember 2020 20:02 Rósa vill unaðsbyltingu:„Sjálfsfróun er hugleiðsla sjálfsástarinnar“ Rósa María Óskarsdóttir er 37 ára íslensk kona sem starfar sem Bodysex leiðbeinandi og fullnægingarráðgjafi. Ásamt því stundar hún fjarnám í líkamsmiðaðri kynfræðslu í skólanum Institude for the Study of Somatic Sex Education í Kanada. 6. desember 2020 21:11 Meirihluti kýs vináttuna fram yfir ástina Stundum hefur verið sagt að ástin geti villt okkur sýn. Ákvarðanir sem teknar eru undir áhrifum hennar eru kannski ekki alltaf þær skynsamlegustu. Við getum hreinlega orðið blinduð af ást og þegar við verðum ástfangin þá skiptir fátt meira máli en að fá að svífa um á bleika skýinu. 6. desember 2020 19:18 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál Arna Stefanía: „Það er eðlilegt að líða stundum illa og finnast þetta yfirþyrmandi“ Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Kynlífsklúbbar á Kanarí: „Það er mjög mikið hægt að prakkarast hérna“ „Mér finnst gaman að vera allsber og fer mikið á nektrarstrendurnar hér á Kanarí. Mér líður vel þegar ég er nakinn og það er ákveðið frjálsræði sem fylgir því. Svo snýst þetta líka eitthvað um ákveðna sýniþörf (exhibitionisma), mér finnst líka gaman þegar ég finn að það er verið að horfa á mig. Stór partur af þessu er líklega spennan.“ 8. desember 2020 20:02
Rósa vill unaðsbyltingu:„Sjálfsfróun er hugleiðsla sjálfsástarinnar“ Rósa María Óskarsdóttir er 37 ára íslensk kona sem starfar sem Bodysex leiðbeinandi og fullnægingarráðgjafi. Ásamt því stundar hún fjarnám í líkamsmiðaðri kynfræðslu í skólanum Institude for the Study of Somatic Sex Education í Kanada. 6. desember 2020 21:11
Meirihluti kýs vináttuna fram yfir ástina Stundum hefur verið sagt að ástin geti villt okkur sýn. Ákvarðanir sem teknar eru undir áhrifum hennar eru kannski ekki alltaf þær skynsamlegustu. Við getum hreinlega orðið blinduð af ást og þegar við verðum ástfangin þá skiptir fátt meira máli en að fá að svífa um á bleika skýinu. 6. desember 2020 19:18