Við greinum frá nýjustu sóttvarnareglunum en þótt sóttvarnalæknir er ánægður með árangurinn í baráttunni gegn útbreiðslu veirunnar að undanförnu, varar hann við því að fólk slaki á því hún geti breiðst hratt út aftur eins og dæmin sanni frá nágrannalöndum.
Við hitum einnig spriklandi fjörugt fólk sem streymdi í sunlaugarnar í dag eftir margra mánaða lokoun sundstaða.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöð var 2 og Vísis klukkan hálf sjö.