Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Stefán Árni Pálsson skrifar 11. desember 2020 15:32 BBQ-kóngurinn kann þetta alveg upp á tíu. Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill en Alfreð verður með tvo sérstaka jólagrillþætti á Stöð 2 í aðdraganda jólanna. Fyrsti þátturinn var í vikunni og fór BBQ kóngurinn sjálfur um víðan völl. Þar fór Alfreð meðal annars yfir það hvernig maður grillar smjörhjúpað hreindýr. Smjörhjúpað hreindýr með karmelíseruðum kanil perum, gráðostafylltum portobello sveppum og kryddsmjörs kartöflu. Klippa: Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Smjörhjúpað hreindýr: 1. Hitið grillið í 120 gráður 2. Setjið Hreindýrið á steikarstand og bakka undir svo smjörið dropi ofan í bakkann 3. Ausið bráðnuðu smjörinu reglulega yfir kjötið á meðan eldun stendur 4. Náið upp 49 gráðum í kjarnhita 5. Kyndið grillið í botn og brúnið kjötið í 10 sekúndur á öllum hliðum 6. Leifið kjötinu að hvíla í 10 mínútur BBQ kóngurinn Grillréttir Jól Uppskriftir Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið
Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill en Alfreð verður með tvo sérstaka jólagrillþætti á Stöð 2 í aðdraganda jólanna. Fyrsti þátturinn var í vikunni og fór BBQ kóngurinn sjálfur um víðan völl. Þar fór Alfreð meðal annars yfir það hvernig maður grillar smjörhjúpað hreindýr. Smjörhjúpað hreindýr með karmelíseruðum kanil perum, gráðostafylltum portobello sveppum og kryddsmjörs kartöflu. Klippa: Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Smjörhjúpað hreindýr: 1. Hitið grillið í 120 gráður 2. Setjið Hreindýrið á steikarstand og bakka undir svo smjörið dropi ofan í bakkann 3. Ausið bráðnuðu smjörinu reglulega yfir kjötið á meðan eldun stendur 4. Náið upp 49 gráðum í kjarnhita 5. Kyndið grillið í botn og brúnið kjötið í 10 sekúndur á öllum hliðum 6. Leifið kjötinu að hvíla í 10 mínútur
BBQ kóngurinn Grillréttir Jól Uppskriftir Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið