Ný kynslóð Isuzu D-MAX komin til landsins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. desember 2020 07:00 Isuzu D-MAX. BL hefur fengið fyrstu sendingu nýrrar og glæsilegrar kynslóðar pallbílsins Isuzu D-MAX sem vinsæll hefur verið hér á landi, en ekki síst meðal atvinnurekenda, verktaka og opinberra aðila á borð við sveitarfélög, segir í fréttatilkynningu frá BL. Í boði eru þrjár útfærslur, Basic, Pro og Lux. Allar gerðir, sem búnar eru tveggja lítra, 160 hestafla dísilvél, eru vel búnar öryggis- og þægindabúnaði og hefur bíllinn m.a. þegar hlotið fullt hús stiga hjá evrópsku öryggisstofnuninni Euro NCAP. Meðal staðalbúnaðar í Basic, beinskiptri grunngerð Isuzu D-MAX, má nefna aðdráttar- og veltistýri, blindhornaviðvörun, stöðugleikastýringu, akreinavara, aðvörun vegna hliðarumferðar, sjálfvirka neyðarhemlun og hemlajöfnun, neyðarakreinastýringu auk brekkuaðstoðar og stöðugleikabúnaðar fyrir drátt á aftanívagni. Innra rými í nýjum Isuzu D-MAX. Burðargeta bílsins er 1.065 kg og dráttargetan 3,5 tonn. Vaðdýpt D-MAX er 80 cm og 24 cm eru undir lægsta punkt. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent
Í boði eru þrjár útfærslur, Basic, Pro og Lux. Allar gerðir, sem búnar eru tveggja lítra, 160 hestafla dísilvél, eru vel búnar öryggis- og þægindabúnaði og hefur bíllinn m.a. þegar hlotið fullt hús stiga hjá evrópsku öryggisstofnuninni Euro NCAP. Meðal staðalbúnaðar í Basic, beinskiptri grunngerð Isuzu D-MAX, má nefna aðdráttar- og veltistýri, blindhornaviðvörun, stöðugleikastýringu, akreinavara, aðvörun vegna hliðarumferðar, sjálfvirka neyðarhemlun og hemlajöfnun, neyðarakreinastýringu auk brekkuaðstoðar og stöðugleikabúnaðar fyrir drátt á aftanívagni. Innra rými í nýjum Isuzu D-MAX. Burðargeta bílsins er 1.065 kg og dráttargetan 3,5 tonn. Vaðdýpt D-MAX er 80 cm og 24 cm eru undir lægsta punkt.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent