Héraðsbúar gerðu heimagerðan jólaís handa Seyðfirðingum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 21:53 Starfskonur fjöldahjálparmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði tóku við ísnum sem Katrín Reynisdóttir ásamt fleirum kom með til handa Seyðfirðingum frá nágrönnum þeirra á Héraði. Vísir/Vilhelm Íbúar Múlaþings hafa margir hverjir tekið sig til að búið til heimagerðan jólaís og gefið Seyðfirðingum. Heldur óvenjuleg jól blasa við fjölmörgum Seyðfirðingum í ár í kjölfar náttúruhamfarananna sem þar hafa riðið yfir. Þótt jólaísinn skipti ef til vill ekki miklu máli í stóra samhenginu, segir Katrín Reynisdóttir, íbúi á Egilsstöðum, að sér hafi þótt þetta góð hugmynd í ljósi þess að þeir Seyðfirðingar, sem hafa getað snúið aftur til síns heima, hafi um margt annað að hugsa þessa dagana en að búa til jólaís. „Mér fannst svona þegar að þeir voru komnir heim til sín að það yrði kannski ekki alveg mesta stuðið að vera að byrja að dunda við að gera einhvern jólaís,“ segir Katrín en ljósmyndari Vísis rakst á Katrínu í dag þar sem hún var í óða önn við að bera ís inn í fjöldahjálparstöðina á Seyðisfirði. „Það var fullt af fólki uppi á Héraði og kannski víðar sem að bjó til jólaís til að fara með hingað niður á Seyðisfjörð. Svo höfum við bara verið að koma þessu út núna og bara gengið vel,” segir Katrín. „Síðan erum við líka reyndar með þristamús frá Simma Vill sem gaf þúsund skammta af þristamús á Seiðisfjörð og það er bara glæsilegt. Það er svo gott að geta eitthvað pínulítið gert til að hjálpa til,“ segir Katrín og bætir við að fyrirtæki á svæðinu hafi jafnframt verið boðin og búin til að aðstoða. „Flutningafyrirtækið Eimskip Flytjandi, þegar ég hafði samband við þá þá spurðu þeir strax “hvenær eigum við að koma?” útskýrir Katrín. Það fellur síðan í hlut þeirra Röggu og Rannveigar, sem að sögn Katrínar eru aðal manneskjurnar í eldhúsinu í fjöldahjálparmiðstöðinni í félagsheimilinu Herðubreið, að sjá um að koma ísnum út til íbúa Seyðisfjarðar. Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Þótt jólaísinn skipti ef til vill ekki miklu máli í stóra samhenginu, segir Katrín Reynisdóttir, íbúi á Egilsstöðum, að sér hafi þótt þetta góð hugmynd í ljósi þess að þeir Seyðfirðingar, sem hafa getað snúið aftur til síns heima, hafi um margt annað að hugsa þessa dagana en að búa til jólaís. „Mér fannst svona þegar að þeir voru komnir heim til sín að það yrði kannski ekki alveg mesta stuðið að vera að byrja að dunda við að gera einhvern jólaís,“ segir Katrín en ljósmyndari Vísis rakst á Katrínu í dag þar sem hún var í óða önn við að bera ís inn í fjöldahjálparstöðina á Seyðisfirði. „Það var fullt af fólki uppi á Héraði og kannski víðar sem að bjó til jólaís til að fara með hingað niður á Seyðisfjörð. Svo höfum við bara verið að koma þessu út núna og bara gengið vel,” segir Katrín. „Síðan erum við líka reyndar með þristamús frá Simma Vill sem gaf þúsund skammta af þristamús á Seiðisfjörð og það er bara glæsilegt. Það er svo gott að geta eitthvað pínulítið gert til að hjálpa til,“ segir Katrín og bætir við að fyrirtæki á svæðinu hafi jafnframt verið boðin og búin til að aðstoða. „Flutningafyrirtækið Eimskip Flytjandi, þegar ég hafði samband við þá þá spurðu þeir strax “hvenær eigum við að koma?” útskýrir Katrín. Það fellur síðan í hlut þeirra Röggu og Rannveigar, sem að sögn Katrínar eru aðal manneskjurnar í eldhúsinu í fjöldahjálparmiðstöðinni í félagsheimilinu Herðubreið, að sjá um að koma ísnum út til íbúa Seyðisfjarðar.
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira