Dreifing bóluefnisins hafin á landsbyggðinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2020 09:04 Bóluefnið kom til landsins í tveimur kössum í gær, undir vökulum augum sérsveitarmanna. Vísir/Vilhelm Dreifing bóluefnis Pfizer á landsbyggðina hófst í morgunsárið en fyrsta sendingin fer á 21 stað úti á landi. Jónar Transport sjá um dreifingu bóluefnisins á landsbyggðinni en í tilkynningu frá þeim segir að bílar fyrirtækisins keyri nú á Vestfirði, Suðurland, Norðurland og Austurland auk þess sem það verður flogið með bóluefnið á Egilsstaði þaðan sem því verður svo dreift sem og á Bíldudal. „Það var afar ánægjulegt að fylgja fyrstu sendingunum úr hlaði í morgun og það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi þessa bólusetningarverkefnis fyrir heilsu Íslendinga og í kjölfarið fyrir lífsgæði okkar og efnahag. Eftir 8 vikna þrotlausan undirbúning er gleðilegt að vera bæði búinn að taka við fyrstu sendingunni og jafnframt koma henni af stað til viðtakenda, bæði í borg og á landsbyggð,“ er haft eftir Kristni Pálssyni framkvæmdastjóra Jónar Transport í tilkynningu. Bólusetning gegn Covid-19 hér á landi hófst klukkan níu í dag þegar fjórir heilbrigðisstarfsmenn voru bólusettir. Hægt er að fylgjast með bólusetningunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Klukkan tíu verður svo Þorleifur Hauksson, íbúi á hjúkunarheimilinu Seljahlíð, bólusettur og verður einnig hægt að fylgjast með því í beinni á Vísi. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Jónar Transport sjá um dreifingu bóluefnisins á landsbyggðinni en í tilkynningu frá þeim segir að bílar fyrirtækisins keyri nú á Vestfirði, Suðurland, Norðurland og Austurland auk þess sem það verður flogið með bóluefnið á Egilsstaði þaðan sem því verður svo dreift sem og á Bíldudal. „Það var afar ánægjulegt að fylgja fyrstu sendingunum úr hlaði í morgun og það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi þessa bólusetningarverkefnis fyrir heilsu Íslendinga og í kjölfarið fyrir lífsgæði okkar og efnahag. Eftir 8 vikna þrotlausan undirbúning er gleðilegt að vera bæði búinn að taka við fyrstu sendingunni og jafnframt koma henni af stað til viðtakenda, bæði í borg og á landsbyggð,“ er haft eftir Kristni Pálssyni framkvæmdastjóra Jónar Transport í tilkynningu. Bólusetning gegn Covid-19 hér á landi hófst klukkan níu í dag þegar fjórir heilbrigðisstarfsmenn voru bólusettir. Hægt er að fylgjast með bólusetningunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Klukkan tíu verður svo Þorleifur Hauksson, íbúi á hjúkunarheimilinu Seljahlíð, bólusettur og verður einnig hægt að fylgjast með því í beinni á Vísi.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira