„Við eigum býsna góða fylgismenn innan Pfizer“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. desember 2020 14:00 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að Ísland eigi sér „býsna góða fylgismenn“ innan lyfjafyrirtækisins Pfizer. Hvort það dugi til að tryggja 60 prósent þjóðarinnar bóluefni liggi þó ekki fyrir. Áhugi innan Pfizer á Íslandsrannsókn sé „geysimikill“. Þetta kom fram í máli Kára í áramótaþætti Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Fram hefur komið að Kári og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hafi fundað með Pfizer með það fyrir augum að tryggja íslensku þjóðinni bóluefni í gegnum rannsóknarverkefni. Kári hefur jafnframt lýst yfir áhyggjum af því að ekki náist að bólusetja nema lítinn hluta þjóðarinnar á næsta ári, miðað við þá samninga sem liggja fyrir um kaup á bóluefni. Væri mjög spennandi rannsókn Kári sagði erfitt að meta gang viðræðna við Pfizer eins og þær standa einmitt á þessari stundu. „Við höfum átt samræður við Pfizer. Þórólfur og ég áttum með þeim fjarfund um daginn og það er alveg ljóst að þeir sem eru að vinna við rannsóknir á þessu bóluefni hafa geysimikinn áhuga á því að fara í samvinnu við okkur um tilraun sem myndi felast í því að bólusetja sextíu prósent fullorðinna á Íslandi, og sjá hvort það myndi nægja til þess að kveða faraldurinn í kútinn á Íslandi,“ sagði Kári. „Þetta er mjög spennandi vegna þess að menn eru búnir að vera að tala mjög mikið um hjarðónæmi um allan heim á síðustu mánuðum. En það er aðeins fræðilegt hugtak. Það eru engar tilraunir, engin gögn, sem sýna fram á hvernig hjarðónæmi virkar. Þannig að þetta byði upp á þann möguleika að prófa þá hugmynd, þessa hugmynd um hjarðónæmi.“ Þá lýsti hann miklum áhuga vísindamanna Pfizer á tilrauninni á Íslandi. „En vandamálið er að þeir þurfa þá að geta tryggt nægilega mikið bóluefni frá fyrirtækinu og það er það sem þeir eru að reyna þessa dagana. Þannig að við eigum býsna góða fylgismenn innan Pfizer en hvort það dugar vitum við ekki enn.“ „Argaðist“ síðast í Pfizer í gær Inntur eftir því hvenær hann byggist við að liggi fyrir hvort af rannsókninni verði kvaðst Kári einmitt hafa „argast í þeim“ [Pfizer] síðast í gær. „Og fékk til baka þau svör að þeim fyndist þau vera að hreyfa sig mjög hratt. Þannig að það er greinilegt að mælikvarði minn og þeirra á hraða virðist vera svolítið öðruvísi.“ Þessu bæri þó öllu að taka með miklum fyrirvara. „En þetta er allt saman mjög óvíst og að minnsta kosti að við eigum ekki að reiða okkur á þennan möguleika einan heldur leita fyrir okkur víðar.“ Fram kemur í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu í dag að Ísland hafi þegar tryggt sér bóluefni sem er mun meira en á þarf að halda. „Ísland er samferða Evrópusambandinu og hinum Norðurlöndum og reiknað er með því að stór hluti Íslendinga verði bólusettur fyrir sumarið,“ segir í tilkynningu. Viðtalið við Kára má hlusta á í heild í spilaranum ofar í fréttinni. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Þrír greindust innanlands og þar af tveir í sóttkví Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af voru tveir í sóttkví, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 31. desember 2020 10:25 Ljós við enda ganganna eftir tíu mánaða baráttu Síðasti dagur ársins 2020 í dag. „Sem betur fer,“ segja eflaust margir enda verður því seint lýst sem venjulegu ári. Samkomubann hefur verið í gildi síðustu níu mánuði eða svo og daglegt líf okkar allt öðruvísi en fyrir kórónuveirufaraldurinn. Það birti aðeins til í sumar en það var skammgóður vermir þar sem haustið reyndist afar erfitt. 31. desember 2020 09:00 „Við verðum bara að vinna úr því sem við höfum“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ljóst að margir sem starfa í heilbrigðisþjónustu og telja sig útsetta fyrir kórónuveirusmiti munu þurfa að bíða í einhvern tíma eftir bóluefni þar sem þeir eru ekki fremstir í forgangsröðuninni. Sjúkraflutningamenn hafa gagnrýnt mjög að vera í fjórða forgangshópi samkvæmt reglugerð á meðan annað heilbrigðisstarfsfólk er í fyrstu hópum. 30. desember 2020 17:54 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Sjá meira
Þetta kom fram í máli Kára í áramótaþætti Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Fram hefur komið að Kári og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hafi fundað með Pfizer með það fyrir augum að tryggja íslensku þjóðinni bóluefni í gegnum rannsóknarverkefni. Kári hefur jafnframt lýst yfir áhyggjum af því að ekki náist að bólusetja nema lítinn hluta þjóðarinnar á næsta ári, miðað við þá samninga sem liggja fyrir um kaup á bóluefni. Væri mjög spennandi rannsókn Kári sagði erfitt að meta gang viðræðna við Pfizer eins og þær standa einmitt á þessari stundu. „Við höfum átt samræður við Pfizer. Þórólfur og ég áttum með þeim fjarfund um daginn og það er alveg ljóst að þeir sem eru að vinna við rannsóknir á þessu bóluefni hafa geysimikinn áhuga á því að fara í samvinnu við okkur um tilraun sem myndi felast í því að bólusetja sextíu prósent fullorðinna á Íslandi, og sjá hvort það myndi nægja til þess að kveða faraldurinn í kútinn á Íslandi,“ sagði Kári. „Þetta er mjög spennandi vegna þess að menn eru búnir að vera að tala mjög mikið um hjarðónæmi um allan heim á síðustu mánuðum. En það er aðeins fræðilegt hugtak. Það eru engar tilraunir, engin gögn, sem sýna fram á hvernig hjarðónæmi virkar. Þannig að þetta byði upp á þann möguleika að prófa þá hugmynd, þessa hugmynd um hjarðónæmi.“ Þá lýsti hann miklum áhuga vísindamanna Pfizer á tilrauninni á Íslandi. „En vandamálið er að þeir þurfa þá að geta tryggt nægilega mikið bóluefni frá fyrirtækinu og það er það sem þeir eru að reyna þessa dagana. Þannig að við eigum býsna góða fylgismenn innan Pfizer en hvort það dugar vitum við ekki enn.“ „Argaðist“ síðast í Pfizer í gær Inntur eftir því hvenær hann byggist við að liggi fyrir hvort af rannsókninni verði kvaðst Kári einmitt hafa „argast í þeim“ [Pfizer] síðast í gær. „Og fékk til baka þau svör að þeim fyndist þau vera að hreyfa sig mjög hratt. Þannig að það er greinilegt að mælikvarði minn og þeirra á hraða virðist vera svolítið öðruvísi.“ Þessu bæri þó öllu að taka með miklum fyrirvara. „En þetta er allt saman mjög óvíst og að minnsta kosti að við eigum ekki að reiða okkur á þennan möguleika einan heldur leita fyrir okkur víðar.“ Fram kemur í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu í dag að Ísland hafi þegar tryggt sér bóluefni sem er mun meira en á þarf að halda. „Ísland er samferða Evrópusambandinu og hinum Norðurlöndum og reiknað er með því að stór hluti Íslendinga verði bólusettur fyrir sumarið,“ segir í tilkynningu. Viðtalið við Kára má hlusta á í heild í spilaranum ofar í fréttinni.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Þrír greindust innanlands og þar af tveir í sóttkví Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af voru tveir í sóttkví, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 31. desember 2020 10:25 Ljós við enda ganganna eftir tíu mánaða baráttu Síðasti dagur ársins 2020 í dag. „Sem betur fer,“ segja eflaust margir enda verður því seint lýst sem venjulegu ári. Samkomubann hefur verið í gildi síðustu níu mánuði eða svo og daglegt líf okkar allt öðruvísi en fyrir kórónuveirufaraldurinn. Það birti aðeins til í sumar en það var skammgóður vermir þar sem haustið reyndist afar erfitt. 31. desember 2020 09:00 „Við verðum bara að vinna úr því sem við höfum“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ljóst að margir sem starfa í heilbrigðisþjónustu og telja sig útsetta fyrir kórónuveirusmiti munu þurfa að bíða í einhvern tíma eftir bóluefni þar sem þeir eru ekki fremstir í forgangsröðuninni. Sjúkraflutningamenn hafa gagnrýnt mjög að vera í fjórða forgangshópi samkvæmt reglugerð á meðan annað heilbrigðisstarfsfólk er í fyrstu hópum. 30. desember 2020 17:54 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Sjá meira
Þrír greindust innanlands og þar af tveir í sóttkví Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af voru tveir í sóttkví, samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. 31. desember 2020 10:25
Ljós við enda ganganna eftir tíu mánaða baráttu Síðasti dagur ársins 2020 í dag. „Sem betur fer,“ segja eflaust margir enda verður því seint lýst sem venjulegu ári. Samkomubann hefur verið í gildi síðustu níu mánuði eða svo og daglegt líf okkar allt öðruvísi en fyrir kórónuveirufaraldurinn. Það birti aðeins til í sumar en það var skammgóður vermir þar sem haustið reyndist afar erfitt. 31. desember 2020 09:00
„Við verðum bara að vinna úr því sem við höfum“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ljóst að margir sem starfa í heilbrigðisþjónustu og telja sig útsetta fyrir kórónuveirusmiti munu þurfa að bíða í einhvern tíma eftir bóluefni þar sem þeir eru ekki fremstir í forgangsröðuninni. Sjúkraflutningamenn hafa gagnrýnt mjög að vera í fjórða forgangshópi samkvæmt reglugerð á meðan annað heilbrigðisstarfsfólk er í fyrstu hópum. 30. desember 2020 17:54