Mál Manís og fjölskyldu endurupptekið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2020 12:00 Maní og foreldrar hans við dómsmálaráðuneytið á dögunum. Vísir/Sigurjón Kærunefnd Útlendingamála hefur fallist á beiðni íranskrar fjölskyldu um endurupptöku á máli þeirra. Er ákvörðunin tekin á grundvelli þess að meira en tólf mánuðir eru liðnir frá því að umsókn um alþjóðlega vernd var lögð fram. Útlendingastofnun þarf nú að taka umsókn fjölskyldunnar til afgreiðslu. Þetta staðfestir Claudie Ashonie Wilson, lögmaður fjölskyldunnar, í samtali við Vísi. Nokkuð hefur verið fjallað um mál fjölskyldunnar en um er að ræða foreldra og sautján ára son þeirra Maní Shahidi. Maní er trans piltur og var fyrirhugaðri brottvísun fjölskyldunnar til Portúgal í febrúar, á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, frestað eftir að Maní var lagður inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna alvarlegrar andlegrar vanheilsu. Claudie segist vænta þess að fjölskyldan fái alþjóðlega vernd hér á landi og vísar meðal annars í svör staðgengils forstjóra Útlendingastofnunar á dögunum þess efnis að stofnunin myndi aldrei senda transbarn til Írans. Hælisleitendur Tengdar fréttir Brottvísun Maní frestað Brottvísun íranska trans piltsins Maní Shahidi og fjölskyldu hans hefur verið frestað þar til niðurstaða er komin í endurupptöku á máli þeirra. 28. febrúar 2020 18:22 Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. 25. febrúar 2020 10:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Kærunefnd Útlendingamála hefur fallist á beiðni íranskrar fjölskyldu um endurupptöku á máli þeirra. Er ákvörðunin tekin á grundvelli þess að meira en tólf mánuðir eru liðnir frá því að umsókn um alþjóðlega vernd var lögð fram. Útlendingastofnun þarf nú að taka umsókn fjölskyldunnar til afgreiðslu. Þetta staðfestir Claudie Ashonie Wilson, lögmaður fjölskyldunnar, í samtali við Vísi. Nokkuð hefur verið fjallað um mál fjölskyldunnar en um er að ræða foreldra og sautján ára son þeirra Maní Shahidi. Maní er trans piltur og var fyrirhugaðri brottvísun fjölskyldunnar til Portúgal í febrúar, á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, frestað eftir að Maní var lagður inn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna alvarlegrar andlegrar vanheilsu. Claudie segist vænta þess að fjölskyldan fái alþjóðlega vernd hér á landi og vísar meðal annars í svör staðgengils forstjóra Útlendingastofnunar á dögunum þess efnis að stofnunin myndi aldrei senda transbarn til Írans.
Hælisleitendur Tengdar fréttir Brottvísun Maní frestað Brottvísun íranska trans piltsins Maní Shahidi og fjölskyldu hans hefur verið frestað þar til niðurstaða er komin í endurupptöku á máli þeirra. 28. febrúar 2020 18:22 Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. 25. febrúar 2020 10:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Brottvísun Maní frestað Brottvísun íranska trans piltsins Maní Shahidi og fjölskyldu hans hefur verið frestað þar til niðurstaða er komin í endurupptöku á máli þeirra. 28. febrúar 2020 18:22
Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. 25. febrúar 2020 10:34