Gular viðvaranir, rok, slydda og leysingar seinni partinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2020 08:48 Búast má við slyddu og rigningu seinni partinn í dag. Vísir/Vilhelm Leiðindaveður verður víðast hvar á landinu í dag, vaxandi sunnan- og suðaustanátt og hvassviðri eða stormur síðdegis með talsverðri rigningu í eftirmiðdaginn, en þurrt á Norður- og Norðausturlandi fram á kvöld. Gular viðvaranir taka víðast hvar gildi eftir hádegi en búast má við hlýnandi veðri, tveimur til sjö stigum, seinni partinn. Því er ráð að huga að frárennsli og hreinsa frá niðurföllum svo leysingavatn valdi ekki tjóni, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Allir landshlutar nema Suðausturland eru undirlagðir gulum viðvörunum síðdegis og fram á kvöld.Skjáskot/Veðurstofan Gular viðvaranir byrja að taka gildi klukkan 13 á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði, og taka svo gildi koll af kolli á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. Á þessum stöðum má búast við sunnan- og suðaustanhvassviðri eða stormi, 15-23 m/s, víða með slyddu og síðar talsverðri eða mikilli rigningu. „Snarpar vindhviður við fjöll. Hækkandi hitastig, aukið afrennsli og vatnavextir í ám og lækjum. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatsntjoń vegna rigningar og leysingavatns. Fólk er hvatt til að sýna aðgát.“ Þá verður einnig vindasamt á morgun, víða suðvestan 13-20 m/s með skúra- eða éljahryðjum en þurrt norðaustantil á landinu. „Síðan róast veðrið og það kólnar. Áfram má þó búast við éljum sunnan- og vestanlands á þriðjudag og miðvikudag.“ Veður Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Leiðindaveður verður víðast hvar á landinu í dag, vaxandi sunnan- og suðaustanátt og hvassviðri eða stormur síðdegis með talsverðri rigningu í eftirmiðdaginn, en þurrt á Norður- og Norðausturlandi fram á kvöld. Gular viðvaranir taka víðast hvar gildi eftir hádegi en búast má við hlýnandi veðri, tveimur til sjö stigum, seinni partinn. Því er ráð að huga að frárennsli og hreinsa frá niðurföllum svo leysingavatn valdi ekki tjóni, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Allir landshlutar nema Suðausturland eru undirlagðir gulum viðvörunum síðdegis og fram á kvöld.Skjáskot/Veðurstofan Gular viðvaranir byrja að taka gildi klukkan 13 á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði, og taka svo gildi koll af kolli á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. Á þessum stöðum má búast við sunnan- og suðaustanhvassviðri eða stormi, 15-23 m/s, víða með slyddu og síðar talsverðri eða mikilli rigningu. „Snarpar vindhviður við fjöll. Hækkandi hitastig, aukið afrennsli og vatnavextir í ám og lækjum. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatsntjoń vegna rigningar og leysingavatns. Fólk er hvatt til að sýna aðgát.“ Þá verður einnig vindasamt á morgun, víða suðvestan 13-20 m/s með skúra- eða éljahryðjum en þurrt norðaustantil á landinu. „Síðan róast veðrið og það kólnar. Áfram má þó búast við éljum sunnan- og vestanlands á þriðjudag og miðvikudag.“
Veður Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira