Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2020 11:31 Daníel Ólafsson hefur verið einn vinsælasti plötusnúður landsins í áraraðir. „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
„Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira