Hótel Reykjavík Natura nýtt fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ekki getur dvalið á heimili sínu Andri Eysteinsson skrifar 29. mars 2020 16:18 Loftleiðir Foto: Vilhelm Gunnarsson Icelandair Hótels og Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samkomulag þess efnis að aðstaða á Hótel Reykjavík Natura verði nýtt sem gistirými fyrir skilgreinda lykilstarfsmenn í heilbrigðiskerfinu og hjá Almannavörnum ef þeir geta ekki dvalið heima hjá sér vegna hættu á kórónuveirusmiti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands en þar segir enn fremur að í kjölfar verðfyrirspurnar hafi verið ákveðið að þiggja boð Icelandair Hótels sem buðu yfirvöldum afnotin endurgjaldslaust. Í tilkynningunni segir að yfirvöld séu þakklát þessu einstaka framtaki Icelandair Hótels og koma jafnframt á framfæri þakklæti til þeirra hótela sem leitar var til. Skjót og höfðingleg tilboð sýni þann kraft og samtakamátt sem býr í íslensku samfélagi á erfiðum tímum. Þeir starfsmenn sem geta fengið gistipláss á hótelinu eru þeir sem gegna sérstakri ábyrgð samkvæmt neyðaráætlun heilbrigðiskerfisins og innan stjórnstöðvar Almannavarna eða búa yfir sérstakri þekkingu eða færni sem er nauðsynleg við framkvæmd neyðaráætlunarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Almannavarnir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Sjá meira
Icelandair Hótels og Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samkomulag þess efnis að aðstaða á Hótel Reykjavík Natura verði nýtt sem gistirými fyrir skilgreinda lykilstarfsmenn í heilbrigðiskerfinu og hjá Almannavörnum ef þeir geta ekki dvalið heima hjá sér vegna hættu á kórónuveirusmiti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands en þar segir enn fremur að í kjölfar verðfyrirspurnar hafi verið ákveðið að þiggja boð Icelandair Hótels sem buðu yfirvöldum afnotin endurgjaldslaust. Í tilkynningunni segir að yfirvöld séu þakklát þessu einstaka framtaki Icelandair Hótels og koma jafnframt á framfæri þakklæti til þeirra hótela sem leitar var til. Skjót og höfðingleg tilboð sýni þann kraft og samtakamátt sem býr í íslensku samfélagi á erfiðum tímum. Þeir starfsmenn sem geta fengið gistipláss á hótelinu eru þeir sem gegna sérstakri ábyrgð samkvæmt neyðaráætlun heilbrigðiskerfisins og innan stjórnstöðvar Almannavarna eða búa yfir sérstakri þekkingu eða færni sem er nauðsynleg við framkvæmd neyðaráætlunarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Almannavarnir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Sjá meira