Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2020 13:40 Aprílgabbið heppnaðist einstaklega vel. Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Fyrsta lagið sem þeir fluttu hét Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. „Þetta varð alveg þvílíkur hittari og það hafa um tólf þúsund manns horft á myndbandið og allt varð bara vitlaust,“ segir Leifur Geir. „Ég heyrði síðan í Jóni Ólafssyni í morgun og bað hann um að senda mér löng skilaboð þar sem væri að bjóða okkur að taka upp barnaplötu og ég skellti þessu á vegginn minn á Facebook. Það vakti mikla athygli og það féllu allir í gildruna þar á meðal Fréttablaðið sem skrifaði frétt um málið,“ segir Leifur og skellihlær en þarna var um aprílgabb að ræða. „Það er nú frekar sjalfgjæft að aprílgöbb heppnist svona hrikalega vel. Þegar maður er farinn að gabba blaðamennina, það er helvíti gott og kominn með góðan standard á þetta.“ Þeir feðgar settu síðan annað lag á Facebook í dag en þar flytja þeir lagið Ég veit þú kemur eftir afa Leifs, Oddgeir Kristjánsson og kemur þar í ljós undir lok flutningsins að um aprílgabb hafi verið að ræða. Grín og gaman Aprílgabb Fjölmiðlar Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Fyrsta lagið sem þeir fluttu hét Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. „Þetta varð alveg þvílíkur hittari og það hafa um tólf þúsund manns horft á myndbandið og allt varð bara vitlaust,“ segir Leifur Geir. „Ég heyrði síðan í Jóni Ólafssyni í morgun og bað hann um að senda mér löng skilaboð þar sem væri að bjóða okkur að taka upp barnaplötu og ég skellti þessu á vegginn minn á Facebook. Það vakti mikla athygli og það féllu allir í gildruna þar á meðal Fréttablaðið sem skrifaði frétt um málið,“ segir Leifur og skellihlær en þarna var um aprílgabb að ræða. „Það er nú frekar sjalfgjæft að aprílgöbb heppnist svona hrikalega vel. Þegar maður er farinn að gabba blaðamennina, það er helvíti gott og kominn með góðan standard á þetta.“ Þeir feðgar settu síðan annað lag á Facebook í dag en þar flytja þeir lagið Ég veit þú kemur eftir afa Leifs, Oddgeir Kristjánsson og kemur þar í ljós undir lok flutningsins að um aprílgabb hafi verið að ræða.
Grín og gaman Aprílgabb Fjölmiðlar Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira