Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2020 13:40 Aprílgabbið heppnaðist einstaklega vel. Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Fyrsta lagið sem þeir fluttu hét Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. „Þetta varð alveg þvílíkur hittari og það hafa um tólf þúsund manns horft á myndbandið og allt varð bara vitlaust,“ segir Leifur Geir. „Ég heyrði síðan í Jóni Ólafssyni í morgun og bað hann um að senda mér löng skilaboð þar sem væri að bjóða okkur að taka upp barnaplötu og ég skellti þessu á vegginn minn á Facebook. Það vakti mikla athygli og það féllu allir í gildruna þar á meðal Fréttablaðið sem skrifaði frétt um málið,“ segir Leifur og skellihlær en þarna var um aprílgabb að ræða. „Það er nú frekar sjalfgjæft að aprílgöbb heppnist svona hrikalega vel. Þegar maður er farinn að gabba blaðamennina, það er helvíti gott og kominn með góðan standard á þetta.“ Þeir feðgar settu síðan annað lag á Facebook í dag en þar flytja þeir lagið Ég veit þú kemur eftir afa Leifs, Oddgeir Kristjánsson og kemur þar í ljós undir lok flutningsins að um aprílgabb hafi verið að ræða. Grín og gaman Aprílgabb Fjölmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Fyrsta lagið sem þeir fluttu hét Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. „Þetta varð alveg þvílíkur hittari og það hafa um tólf þúsund manns horft á myndbandið og allt varð bara vitlaust,“ segir Leifur Geir. „Ég heyrði síðan í Jóni Ólafssyni í morgun og bað hann um að senda mér löng skilaboð þar sem væri að bjóða okkur að taka upp barnaplötu og ég skellti þessu á vegginn minn á Facebook. Það vakti mikla athygli og það féllu allir í gildruna þar á meðal Fréttablaðið sem skrifaði frétt um málið,“ segir Leifur og skellihlær en þarna var um aprílgabb að ræða. „Það er nú frekar sjalfgjæft að aprílgöbb heppnist svona hrikalega vel. Þegar maður er farinn að gabba blaðamennina, það er helvíti gott og kominn með góðan standard á þetta.“ Þeir feðgar settu síðan annað lag á Facebook í dag en þar flytja þeir lagið Ég veit þú kemur eftir afa Leifs, Oddgeir Kristjánsson og kemur þar í ljós undir lok flutningsins að um aprílgabb hafi verið að ræða.
Grín og gaman Aprílgabb Fjölmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira