66% samdráttur í nýskráningu fólksbifreiða í apríl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. maí 2020 07:00 Bílasala dróst mikið saman í apríl. Nýskráð ökutæki eftir flokk í apríl 2020. Í apríl voru nýskráðir 449 fólksbílar í ár en 1305 í apríl 2019. Það nemur samdrætti upp á 66%. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru nýskráðir 3268 nýir fólksbílar. Það nemur 27% samdrætti á nýskráningum fólksbíla miðað við fyrstu fjóra mánuði ársins 2019. Samkvæmt upplýsingum á vef Samgöngustofu. Toyota aftur með flestar nýskráningar Nýskráningar eftir tegund í apríl 2020. Athygli vekur að Toyota hefur endurheimt toppsætið yfir flesta nýskráða bíla í mánuðinum, af Tesla, með 70. Volvo er í öðru sæti með 45 og Hobby er þriðji mest nýskráði framleiðandinn með 43. Hobby er framleiðandi húsbíla og hjólhýsa. Landinn ætlar greinilega að ferðast innanlands í sumar. Tesla sem vermdi toppsætið í mars, þá með 403 nýskráða bíla er nú í fimmta sæti á eftir Kia. Tesla nýskráði 36 bíla í apríl. Aflgjafar Með falli Tesla niður í fimmta sæti er ekki við öðru að búast en að rafbílar falli niður listann líka. Bensín bílar hafa nýskráða dísel bíla undir með einum bíl, 200 bensín en 199 dísel. Rafbílarnir voru í apríl nýskráðir 142. Þessar tölur ná þó ekki eingöngu yfir fólksbíla heldur alla flokka, þar með talið sendibifreiðar og dráttarvélar. Ef vistvænni kostir eru skoðaðir þá eru tvinnbílarnir og metanbílarnir samtals 173 og þegar rafbílunum er bætt við þá er hinn vistvæni kostur 315 bílar á móti 399 samanlagt sem eingöngu ganga fyrir bensíni eða dísel. Vistvænir bílar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent
Nýskráð ökutæki eftir flokk í apríl 2020. Í apríl voru nýskráðir 449 fólksbílar í ár en 1305 í apríl 2019. Það nemur samdrætti upp á 66%. Fyrstu fjóra mánuði ársins voru nýskráðir 3268 nýir fólksbílar. Það nemur 27% samdrætti á nýskráningum fólksbíla miðað við fyrstu fjóra mánuði ársins 2019. Samkvæmt upplýsingum á vef Samgöngustofu. Toyota aftur með flestar nýskráningar Nýskráningar eftir tegund í apríl 2020. Athygli vekur að Toyota hefur endurheimt toppsætið yfir flesta nýskráða bíla í mánuðinum, af Tesla, með 70. Volvo er í öðru sæti með 45 og Hobby er þriðji mest nýskráði framleiðandinn með 43. Hobby er framleiðandi húsbíla og hjólhýsa. Landinn ætlar greinilega að ferðast innanlands í sumar. Tesla sem vermdi toppsætið í mars, þá með 403 nýskráða bíla er nú í fimmta sæti á eftir Kia. Tesla nýskráði 36 bíla í apríl. Aflgjafar Með falli Tesla niður í fimmta sæti er ekki við öðru að búast en að rafbílar falli niður listann líka. Bensín bílar hafa nýskráða dísel bíla undir með einum bíl, 200 bensín en 199 dísel. Rafbílarnir voru í apríl nýskráðir 142. Þessar tölur ná þó ekki eingöngu yfir fólksbíla heldur alla flokka, þar með talið sendibifreiðar og dráttarvélar. Ef vistvænni kostir eru skoðaðir þá eru tvinnbílarnir og metanbílarnir samtals 173 og þegar rafbílunum er bætt við þá er hinn vistvæni kostur 315 bílar á móti 399 samanlagt sem eingöngu ganga fyrir bensíni eða dísel.
Vistvænir bílar Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent