Daði og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2020 15:53 Daði Freyr og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum. RÚV Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí. Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí.
Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38
Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27