Hjálmar Örn: „Ást er aukavinna, en þú getur fengið vel útborgað“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. janúar 2021 20:00 „Hún er geggjuð mamma, stjúpmamma og listakokkur en fyrst og fremst great lover!“ segir Hjálmar Örn um kærustuna sína Ljósbrá Logadóttur í viðtalsliðnum Ást er. Aðsend mynd Skemmtikrafturinn og gleðigjafinn Hjálmar Örn Jóhannsson er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Hann segir nýja árið leggjast virkilega vel í sig og er spenntur fyrir nýjum ævintýrum. Hjálmar Örn segist spenntur fyrir nýju ári og ævintýrum og segist hann fagna hverju auka ári. Mynd - Jónatan „Þetta leggst allt vel í mig, maður er kominn á þennan aldur að maður fagnar hverju auka ári. Framundan er margt spennandi. Bingó, quiz og fleiri online-viðburðir en vonandi meira af lifandi viðburðum þegar við verðum öll mætt á Bóluefnalestina“ Hjálmar stjórnar einu vinsælasta hlaðvarpsþætti landsins, Hæ hæ, með vini sínum Helga Jean. Þeir lýsa sér sem tveimur mömmustrákum með mikil gestalæti og segja sögur af ástinni, samþykki og viðurkenningu. Hjálmar er mikill fjölskyldufaðir og svarar hér spurningum um rómantíkina, ástina og lífið í viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Myndin Foul Play frá árinu 1978. Goldie Hawn og Chevy Chase fara á kostum. Fyrsti kossinn: Gerðist kringum árið 1990. Aftursæti í bíl um áramót. Uppáhalds brake-up power ballaðan mín er: Allt með The Smiths. Lagið „okkar“ er: Sunday Morning með Velvet Underground. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: London um haust. Uppáhaldsmaturinn minn: Pulsa í Skalla Hraunbæ. Fertugusta árið í röð. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: Blóm og lítill bangsi handa frænku hennar. Fyrsta gjöfin sem kærastan gaf mér: Pípu í fertugsgjöf, hef aldrei reykt en mig langaði að byrja. Það hefur reyndar enn ekki tekist. Ég elska að: Setja mér markmið sem ég get engan veginn staðið við en draga mig ekki niður fyrir það. Mæli með. Kærastan mín er: Geggjuð mamma, stjúpmamma og listakokkur en fyrst og fremst er hún great lover! Öll fjölskyldan á góðri stundu. Aðsend mynd Rómantískasti staður á landinu er: Stífluhringurinn í 110. Ást er: Aukavinna en þú getur fengið vel útborgað. Ástin og lífið Ást er... Tengdar fréttir Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 „Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ „Það er ómetanlegt hvað fólk sýnir manni stuðning í því sem maður gerir og ég er mjög þakklát fyrir viðbrögðin sem ég hef fengið,“ segir Sólrún Diego í viðtali við Makamál. 10. desember 2020 09:58 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Hjálmar Örn segist spenntur fyrir nýju ári og ævintýrum og segist hann fagna hverju auka ári. Mynd - Jónatan „Þetta leggst allt vel í mig, maður er kominn á þennan aldur að maður fagnar hverju auka ári. Framundan er margt spennandi. Bingó, quiz og fleiri online-viðburðir en vonandi meira af lifandi viðburðum þegar við verðum öll mætt á Bóluefnalestina“ Hjálmar stjórnar einu vinsælasta hlaðvarpsþætti landsins, Hæ hæ, með vini sínum Helga Jean. Þeir lýsa sér sem tveimur mömmustrákum með mikil gestalæti og segja sögur af ástinni, samþykki og viðurkenningu. Hjálmar er mikill fjölskyldufaðir og svarar hér spurningum um rómantíkina, ástina og lífið í viðtalsliðnum Ást er. Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: Myndin Foul Play frá árinu 1978. Goldie Hawn og Chevy Chase fara á kostum. Fyrsti kossinn: Gerðist kringum árið 1990. Aftursæti í bíl um áramót. Uppáhalds brake-up power ballaðan mín er: Allt með The Smiths. Lagið „okkar“ er: Sunday Morning með Velvet Underground. Mér finnst rómantískt stefnumót vera: London um haust. Uppáhaldsmaturinn minn: Pulsa í Skalla Hraunbæ. Fertugusta árið í röð. Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: Blóm og lítill bangsi handa frænku hennar. Fyrsta gjöfin sem kærastan gaf mér: Pípu í fertugsgjöf, hef aldrei reykt en mig langaði að byrja. Það hefur reyndar enn ekki tekist. Ég elska að: Setja mér markmið sem ég get engan veginn staðið við en draga mig ekki niður fyrir það. Mæli með. Kærastan mín er: Geggjuð mamma, stjúpmamma og listakokkur en fyrst og fremst er hún great lover! Öll fjölskyldan á góðri stundu. Aðsend mynd Rómantískasti staður á landinu er: Stífluhringurinn í 110. Ást er: Aukavinna en þú getur fengið vel útborgað.
Ástin og lífið Ást er... Tengdar fréttir Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 „Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ „Það er ómetanlegt hvað fólk sýnir manni stuðning í því sem maður gerir og ég er mjög þakklát fyrir viðbrögðin sem ég hef fengið,“ segir Sólrún Diego í viðtali við Makamál. 10. desember 2020 09:58 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. 30. desember 2020 07:01
Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00
„Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ „Það er ómetanlegt hvað fólk sýnir manni stuðning í því sem maður gerir og ég er mjög þakklát fyrir viðbrögðin sem ég hef fengið,“ segir Sólrún Diego í viðtali við Makamál. 10. desember 2020 09:58