„Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2021 07:01 Sævar Helgi á góðri stundu í sumar. Vísir/baldur Sævar Helgi Bragason betur þekktur sem Stjörnu Sævar er mikill stjörnusérfræðingur. Hann hefur ótrúlegan áhuga á alheiminum og er mikill náttúruverndarsinni. Sævar Helgi ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Sævar er faðir og á von á öðru barni með sambýliskonu sinni. Hann hefur sterka skoðun á flugeldum og að við Íslendingar skjótum upp gríðarlega marga slíkar sprengjur á gamlárskvöld á hverju ári með þeim afleiðingum að mengunin á höfuðborgarsvæðinu er með því mesta í heiminum það kvöld. Sævari var hreinlega úthúðað á sínum tíma á samfélagsmiðlum þegar hann sagði sína skoðun á flugeldum. 😩Flugeldaauglýsingarnar byrjaðar. Það ætti að banna almenna notkun flugelda út af reyk- og rykmengun, sóðaskap og hávaðamengun— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) December 26, 2017 „Ég lærði það hvernig það er þegar fólk talar mjög illa um mann. Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig aumingi og hoppaðu upp í rassgatið á þér fíflið þitt og drullaðu þér eitthvað annað. Mér er alveg sama þegar fólk segir svona og hafði enginn sérstök áhrif á mig en þetta hafði hinsvegar meiri áhrif á ástvini manns eins og kærustu og foreldrar manns,“ segir Sævar og heldur áfram. „Fólk sem er að drulla yfir aðra á internetinu þarf að hugsa aðeins lengra. Einstaklingurinn sjálfur tekur því kannski ekki mjög nærri sér en fólk í kringum manneskjuna tekur því jafnvel mjög nærri sér.“ Sævar er eftir allt bjartsýnn að við náum að bjarga heiminum og snúa þróuninni við. Hér að neðan má hlusta á brot úr þætti Snæbjörns. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sævar Helgi Og hér að neðan má heyra þáttinn í heild sinni. Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Hann hefur ótrúlegan áhuga á alheiminum og er mikill náttúruverndarsinni. Sævar Helgi ræddi við Snæbjörn Ragnarsson í hlaðvarpi þess síðarnefnda. Sævar er faðir og á von á öðru barni með sambýliskonu sinni. Hann hefur sterka skoðun á flugeldum og að við Íslendingar skjótum upp gríðarlega marga slíkar sprengjur á gamlárskvöld á hverju ári með þeim afleiðingum að mengunin á höfuðborgarsvæðinu er með því mesta í heiminum það kvöld. Sævari var hreinlega úthúðað á sínum tíma á samfélagsmiðlum þegar hann sagði sína skoðun á flugeldum. 😩Flugeldaauglýsingarnar byrjaðar. Það ætti að banna almenna notkun flugelda út af reyk- og rykmengun, sóðaskap og hávaðamengun— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) December 26, 2017 „Ég lærði það hvernig það er þegar fólk talar mjög illa um mann. Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig aumingi og hoppaðu upp í rassgatið á þér fíflið þitt og drullaðu þér eitthvað annað. Mér er alveg sama þegar fólk segir svona og hafði enginn sérstök áhrif á mig en þetta hafði hinsvegar meiri áhrif á ástvini manns eins og kærustu og foreldrar manns,“ segir Sævar og heldur áfram. „Fólk sem er að drulla yfir aðra á internetinu þarf að hugsa aðeins lengra. Einstaklingurinn sjálfur tekur því kannski ekki mjög nærri sér en fólk í kringum manneskjuna tekur því jafnvel mjög nærri sér.“ Sævar er eftir allt bjartsýnn að við náum að bjarga heiminum og snúa þróuninni við. Hér að neðan má hlusta á brot úr þætti Snæbjörns. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sævar Helgi Og hér að neðan má heyra þáttinn í heild sinni.
Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira