Tesla Model 3 mest seldi bílinn á Íslandi Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 13:36 Tesla hefur átt góðu gengi að fagna hér á landi seinustu ár, einkum með tilkomu Model 3. Vísir/vilhelm Tesla Model 3 var mest seldi bíllinn á Íslandi á síðasta ári en 858 slíkir rafbílar voru nýskráðir árið 2020. Næst á eftir kom tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander en 773 slík eintök voru nýskráð hér á landi, samkvæmt tölum frá Samgöngustofu. Líkt og oft áður var Toyota vinsælasti framleiðandinn á Íslandi með 1.610 nýskráningar fólks- og sendibíla. Næst á eftir kemur KIA með 949 bifreiðar og Tesla með 907. Toyota RAV4 var þriðja vinsælasta undirtegundin á síðasta ári með 532 nýskráningar. Alls voru 9.369 nýir fólksbílar nýskráðir árið 2020 sem er um 20% fækkun frá árinu áður, samkvæmt samantekt Bílgreinasambandsins. Nýorkubílar sækja í sig veðrið Nýorkubílar á borð við rafmagn-, tvinn-, tengiltvinn og metanbíla voru 57,9% allra nýskráðra fólksbíla. Er þar um að ræða stórt stökk milli ára en 27,6% nýskráðra fólksbíla voru nýorkubílar árið 2019. Í fyrra voru 25,2% af öllum nýskráðum fólksbifreiðum hreinir rafmagnsbílar, 19,9% tengiltvinnbílar, 12,5% tvinnbílar og 0,4% metanbílar. Er hlutfall nýorkubíla einungis talið vera hærra í Noregi. Bílgreinasambandið spáir 17,4% söluaukningu á nýjum fólksbílum á þessu ári. Þó er óvissan sögð vera tiltölulega mikil þegar kemur að því að spá fyrir um sölu, einkum sökum áhrifa heimsfaraldursins. Bílar Vistvænir bílar Samgöngur Tesla Tengdar fréttir Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36 Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30 Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01 Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Líkt og oft áður var Toyota vinsælasti framleiðandinn á Íslandi með 1.610 nýskráningar fólks- og sendibíla. Næst á eftir kemur KIA með 949 bifreiðar og Tesla með 907. Toyota RAV4 var þriðja vinsælasta undirtegundin á síðasta ári með 532 nýskráningar. Alls voru 9.369 nýir fólksbílar nýskráðir árið 2020 sem er um 20% fækkun frá árinu áður, samkvæmt samantekt Bílgreinasambandsins. Nýorkubílar sækja í sig veðrið Nýorkubílar á borð við rafmagn-, tvinn-, tengiltvinn og metanbíla voru 57,9% allra nýskráðra fólksbíla. Er þar um að ræða stórt stökk milli ára en 27,6% nýskráðra fólksbíla voru nýorkubílar árið 2019. Í fyrra voru 25,2% af öllum nýskráðum fólksbifreiðum hreinir rafmagnsbílar, 19,9% tengiltvinnbílar, 12,5% tvinnbílar og 0,4% metanbílar. Er hlutfall nýorkubíla einungis talið vera hærra í Noregi. Bílgreinasambandið spáir 17,4% söluaukningu á nýjum fólksbílum á þessu ári. Þó er óvissan sögð vera tiltölulega mikil þegar kemur að því að spá fyrir um sölu, einkum sökum áhrifa heimsfaraldursins.
Bílar Vistvænir bílar Samgöngur Tesla Tengdar fréttir Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36 Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30 Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01 Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Musk tekur fram úr Bezos Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017. 7. janúar 2021 22:36
Svona fer Tesla að því að framleiða 5000 bíla á viku Eitt allra vinsælasta farartæki heimsins í dag eru bílarnir frá fyrirtækinu Tesla en um er að ræða rafmagnsbíla sem ganga aðeins fyrir rafmagni. 8. desember 2020 15:30
Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins Tesla opnaði stærstu hleðslustöð landsins við Staðarskála í gærmorgun. Stöðin er samkvæmt fréttatilkynningu frá Tesla sú lang öflugasta á landinu. Hún verður jafnframt sú fyrsta á landinu sem notast við þriðju kynslóðar ofurhleðslutæknina. 5. nóvember 2020 07:01
Tesla með langflestar nýskráningar í september Alls voru nýskráðar 313 Tesla bifreiðar í nýliðnum september mánuði. Þar af voru 289 Model 3 bílar, 16 Model X og átta Model S. Næstflestar nýskráningar áttu Toyota með 139. Af nýskráðum Toyota-bifreiðum var tæpur helmingur Rav4 eða 63 eintök. 2. október 2020 07:01