Segir umboðsmann Pfizer hafa brotið trúnað um viðræður Íslendinga við fyrirtækið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2021 06:35 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Dani að öllum líkindum vera að eyðileggja fyrir Íslendingum gagnvart lyfjafyrirtækinu Pfizer um að rannsaka áhrif bóluefnis gegn Covid-19 á heila þjóð. Danir hafi blandað sér inn í viðræðurnar en Kári og Þórólfur hafa verið í samtali við Pfizer um rannsóknina. Íslendingar myndu þá fá viðbótarbóluefni hratt og vel. Fjallað er um málið á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þar segir að rótin að þessu sé trúnaðarbrestur umboðsmanns Pfizer í Skandinavíu. Umboðsmaðurinn er dönsk kona sem Kári segir að heiti Mette og að hún hafi verið á fundinum sem hann og Þórólfur áttu með vísindamönnum Pfizer. Kári kveðst hafa fengið skilaboð tveimur dögum eftir fundi frá yfirmanni dönsku sóttvarnastofnunarinnar þar sem honum var tjáð að Danir hefðu verið í viðræðum við lyfjafyrirtækið. „Hann sagði að Metta hefði sagt þeim frá viðræðunum og hann ætlaði að reyna að sjá til þess að Danir fengju að vera með,“ segir Kári í Fréttablaðinu í dag. Að hans mati sé fráleitt að Danir og Íslendingar geti verið saman í þessu þar sem Ísland hafi sérstöðu og hægt væri að vinna góða rannsókn hér. „Mette hafði ekki heimild til að segja frá þessu, hún kjaftaði frá, og þeir ætla að reyna að lauma sér in í þetta á einhvern máta sem er ekki hægt,“ segir Kári. Hann segist ekki vita hvar ferlið standi nákvæmlega núna, en býst þó við að heyra frá Pfizer í fyrri hluta vikunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Íslensk erfðagreining Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Danir hafi blandað sér inn í viðræðurnar en Kári og Þórólfur hafa verið í samtali við Pfizer um rannsóknina. Íslendingar myndu þá fá viðbótarbóluefni hratt og vel. Fjallað er um málið á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þar segir að rótin að þessu sé trúnaðarbrestur umboðsmanns Pfizer í Skandinavíu. Umboðsmaðurinn er dönsk kona sem Kári segir að heiti Mette og að hún hafi verið á fundinum sem hann og Þórólfur áttu með vísindamönnum Pfizer. Kári kveðst hafa fengið skilaboð tveimur dögum eftir fundi frá yfirmanni dönsku sóttvarnastofnunarinnar þar sem honum var tjáð að Danir hefðu verið í viðræðum við lyfjafyrirtækið. „Hann sagði að Metta hefði sagt þeim frá viðræðunum og hann ætlaði að reyna að sjá til þess að Danir fengju að vera með,“ segir Kári í Fréttablaðinu í dag. Að hans mati sé fráleitt að Danir og Íslendingar geti verið saman í þessu þar sem Ísland hafi sérstöðu og hægt væri að vinna góða rannsókn hér. „Mette hafði ekki heimild til að segja frá þessu, hún kjaftaði frá, og þeir ætla að reyna að lauma sér in í þetta á einhvern máta sem er ekki hægt,“ segir Kári. Hann segist ekki vita hvar ferlið standi nákvæmlega núna, en býst þó við að heyra frá Pfizer í fyrri hluta vikunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Íslensk erfðagreining Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira