Bein útsending: Þorrablót ÍR Tinni Sveinsson skrifar 16. janúar 2021 19:01 Stuðningsmenn ÍR eru þekktir fyrir það að styðja sitt félag með dáðum. Vísir/Daníel Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur er með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót en í kvöld fer það fram á rafrænan máta. Þorrablót ÍR hefst í kvöld klukkan 19.45 og stendur til 21.30. Hægt er að horfa á það í beinni útsendingu hér á Vísi. Þorrablótsnefnd félagsins gaf frá sér yfirlýsingu á dögunum þar sem kemur fram að ætlunin sé að blóta með pompi og prakt: „Við hjá ÍR látum ekki deigan síga á tímum Covid 💙 Við ætlum með þinni hjálp að halda geggjað rafrænt Þorrablót 💃🕺 Það verður sannkölluð veisla í öllu Breiðholtinu, partý í hverju húsi og bláa ÍR hjartað mun slá hratt þetta kvöld – allt samkvæmt reglum þríeykisins.“ Ingó Veðurguð mun koma fram og Anna Svava heldur um taumana. Þá verður fjöldasöngur, grín og glens, happdrætti og leikir og skemmtiatriði frá deildum og liðsmönnum félagsins. ÍR-ingar fóru þá leið að bjóða sínum félagsmönnum að taka þátt í blótinu með því að kaupa þorrabakka og happdrættismiða. Íþróttafólk félagsins sá síðan um að keyra veisluna út til íbúa Breiðholts og nágrennis síðustu daga en blótið er ein stærsta fjáröflun félagsins. ÍR Þorrablót Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Þorrablót ÍR hefst í kvöld klukkan 19.45 og stendur til 21.30. Hægt er að horfa á það í beinni útsendingu hér á Vísi. Þorrablótsnefnd félagsins gaf frá sér yfirlýsingu á dögunum þar sem kemur fram að ætlunin sé að blóta með pompi og prakt: „Við hjá ÍR látum ekki deigan síga á tímum Covid 💙 Við ætlum með þinni hjálp að halda geggjað rafrænt Þorrablót 💃🕺 Það verður sannkölluð veisla í öllu Breiðholtinu, partý í hverju húsi og bláa ÍR hjartað mun slá hratt þetta kvöld – allt samkvæmt reglum þríeykisins.“ Ingó Veðurguð mun koma fram og Anna Svava heldur um taumana. Þá verður fjöldasöngur, grín og glens, happdrætti og leikir og skemmtiatriði frá deildum og liðsmönnum félagsins. ÍR-ingar fóru þá leið að bjóða sínum félagsmönnum að taka þátt í blótinu með því að kaupa þorrabakka og happdrættismiða. Íþróttafólk félagsins sá síðan um að keyra veisluna út til íbúa Breiðholts og nágrennis síðustu daga en blótið er ein stærsta fjáröflun félagsins.
ÍR Þorrablót Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira