Hluti Seyðisfjarðar rýmdur vegna mikillar úrkomu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2021 18:09 Loftmyndir frá Seyðisfirði sýna greinilega þá eyðileggingu sem orðið hefur. Vísir/Egill Lögreglustjórinn á Austurlandi í samráði við Ríkislögreglustjóra og Veðurstofu Íslands hefur ákveðið að rýma hluta Seyðisfjarðar vegna úrkomuspár. Stefnt er að því að rýmingu verði lokið klukkan tíu í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á morgun. Úrkoman hefst um klukkan sjö í kvöld og bætir svo í eftir miðnætti. Veðurstofa spáir því að úrkomu lægi annað kvöld. Vel er fylgst með hreyfingum í hlíðinni ofan Seyðisfjarðar. Stöðugleiki í jarðlögum hefur aukist en miðað við úrkomuspár hefur verið ákveðið að íbúðarhús í jaðri byggðar verði rýmd í kvöld og fram á sunnudag. Öll hús við Botnahlíð verða rýmd, Múlavegur 37, Baugsvegur 5 og Austurvegur 36, 38a, 40b, 42, 44, 44b, 46, 46b, 48, 50, 52, 54 og 56. Rýmingin er gerð í varúðarskyni vegna óvissu um stöðugleika hlíðanna í Botnabrún eftir skirðuföllin í desember og óvíst er hvernig jarðlögin bregðast við mikilli úrkomu. Fram kemur í tilkynningunni að rýming á Seyðisfirði verði lögð til í skrefum eftir því sem meyri reynsla fæst á stöðugleika hlíðarinnar. Rýmingin sem nú er þegar í gildi verður það áfram. Hún varir fram á sunnudagsmorgun en þá verður staðan metin að nýju. Íbúar sem eru beðnir um að rýma heimili sín eru beðnir um að mæta í fjöldahjálparstöðina í Herðubreið ef húsnæði, akstur til Egilsstaða eða annað vantar. Fólk er beðið um að hringja í 1717 ef það hefur annan samastað og ef fólk ætlar sjálft út úr bænum eða í annað húsnæði á Seyðisfirði. Nauðsynlegt er að allir skrái sig um leið og húsnæði er rýmt. Fjöldahjálparmiðstöðin verður opin yfir helgina eins og þörf þykir. Þjónustumiðstöð almannavarna verður áfram opin í Herðubreið á Seyðisfirði í næstu viku. Aurskriður á Seyðisfirði Almannavarnir Múlaþing Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund Sjá meira
Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á morgun. Úrkoman hefst um klukkan sjö í kvöld og bætir svo í eftir miðnætti. Veðurstofa spáir því að úrkomu lægi annað kvöld. Vel er fylgst með hreyfingum í hlíðinni ofan Seyðisfjarðar. Stöðugleiki í jarðlögum hefur aukist en miðað við úrkomuspár hefur verið ákveðið að íbúðarhús í jaðri byggðar verði rýmd í kvöld og fram á sunnudag. Öll hús við Botnahlíð verða rýmd, Múlavegur 37, Baugsvegur 5 og Austurvegur 36, 38a, 40b, 42, 44, 44b, 46, 46b, 48, 50, 52, 54 og 56. Rýmingin er gerð í varúðarskyni vegna óvissu um stöðugleika hlíðanna í Botnabrún eftir skirðuföllin í desember og óvíst er hvernig jarðlögin bregðast við mikilli úrkomu. Fram kemur í tilkynningunni að rýming á Seyðisfirði verði lögð til í skrefum eftir því sem meyri reynsla fæst á stöðugleika hlíðarinnar. Rýmingin sem nú er þegar í gildi verður það áfram. Hún varir fram á sunnudagsmorgun en þá verður staðan metin að nýju. Íbúar sem eru beðnir um að rýma heimili sín eru beðnir um að mæta í fjöldahjálparstöðina í Herðubreið ef húsnæði, akstur til Egilsstaða eða annað vantar. Fólk er beðið um að hringja í 1717 ef það hefur annan samastað og ef fólk ætlar sjálft út úr bænum eða í annað húsnæði á Seyðisfirði. Nauðsynlegt er að allir skrái sig um leið og húsnæði er rýmt. Fjöldahjálparmiðstöðin verður opin yfir helgina eins og þörf þykir. Þjónustumiðstöð almannavarna verður áfram opin í Herðubreið á Seyðisfirði í næstu viku.
Aurskriður á Seyðisfirði Almannavarnir Múlaþing Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum