Vongóð að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur um mitt ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2021 18:00 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Einar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist bjartsýn á það að meirihluti þjóðarinnar verði bólusettur við kórónuveirunni um mitt ár. Hún segir þó að við munum þurfa að lifa með sóttvarnaaðgerðum í einhvern tíma eftir það. „Ég þyki nú vera bjartsýn en ég tel allar líkur til þess að um mitt ár verðum við búin að bólusetja meirihluta þjóðarinnar. Þá erum við auðvitað ekki komin á þann stað að við séum komin með hjarðónæmi,“ sagði Katrín í Víglínunni á Stöð 2 síðdegis. Hún segir það ráðast af fleiri þáttum, til dæmis hversu mikla vernd hvert bóluefni veitir en það er misjafnt. „Sum eru að veita kannski 60-70 prósenta vernd og önnur 90 prósenta vernd. Ég treysti mér ekki til að segja til um það [hvenær hjarðónæmi verður náð],“ segir Katrín. + Hún segist vongóð að við getum fengið meira bóluefni afhent hingað til lands hraðar. Lyfjaframleiðendur keppist nú um það að auka framleiðslugetu sína. Það sé hins vegar ljóst að við munum þurfa að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum í einhvern tíma. „Við munum þurfa að viðhafa sóttvarnarráðstafanir fram eftir ári, ég held að það sé alveg ljóst. Ég tel allar líkur á að þetta gangi með þeim hætti sem ég hef lýst,“ segir Katrín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Víglínan Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Sjá meira
„Ég þyki nú vera bjartsýn en ég tel allar líkur til þess að um mitt ár verðum við búin að bólusetja meirihluta þjóðarinnar. Þá erum við auðvitað ekki komin á þann stað að við séum komin með hjarðónæmi,“ sagði Katrín í Víglínunni á Stöð 2 síðdegis. Hún segir það ráðast af fleiri þáttum, til dæmis hversu mikla vernd hvert bóluefni veitir en það er misjafnt. „Sum eru að veita kannski 60-70 prósenta vernd og önnur 90 prósenta vernd. Ég treysti mér ekki til að segja til um það [hvenær hjarðónæmi verður náð],“ segir Katrín. + Hún segist vongóð að við getum fengið meira bóluefni afhent hingað til lands hraðar. Lyfjaframleiðendur keppist nú um það að auka framleiðslugetu sína. Það sé hins vegar ljóst að við munum þurfa að viðhalda sóttvarnaráðstöfunum í einhvern tíma. „Við munum þurfa að viðhafa sóttvarnarráðstafanir fram eftir ári, ég held að það sé alveg ljóst. Ég tel allar líkur á að þetta gangi með þeim hætti sem ég hef lýst,“ segir Katrín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Víglínan Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Sjá meira