Ísland flokkað sem grænt svæði hjá Sóttvarnastofnun Evrópu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. janúar 2021 06:23 Eins og sést á þessu korti er Ísland eina landið í Evrópu sem flokkað er sem grænt. Eyjar á Eyjahafi sem tilheyra Grikklandi eru einu önnur svæðin sem flokkuð eru sem græn. Sóttvarnastofnun Evrópu Ísland hefur nú fengið grænan lit í litakóðunarkerfið Sóttvarnastofnunar Evrópu vegna kórónuveirufaraldursins. Þann 13. nóvember síðastliðinn fékk landið appelsínugulan lit en hafði frá 15. október, þegar fyrsta litakóðunarkortið var gefið út, verið merkt rautt enda var þriðja bylgja faraldursins þá í hámarki hér. Sóttvarnastofnunin er með þrjá litakóða fyrir það hvernig staðan er í Evrópulöndum varðandi faraldurinn. Land fær grænan lit ef fjórtán daga nýgengi á hverja 100 þúsund íbúa er undir 25 og hlutfall jákvæðra sýna undir 4%. Samkvæmt upplýsingum á covid.is er nýgengi innanlandssmita hér nú 8,2. Þá kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi í gær að hlutfall jákvæðra sýna hjá fólki sem fer í einkennasýnastöku er mjög lágt eða 0,1 prósent. Varðandi nýgengið er rétt að geta þess að Sóttvarnastofnunin aðskilur ekki nýgengi innanlandssmita og landamærasmita líkt og gert er á covid.is og er nýgengið því merkt í 25,77 í töflu stofnunarinnar um nýgengi smita í löndum Evrópu. CORRECTION!#JustPublishedUpdated Vertical traffic light maps are online!These maps aim to support the @EUCouncil recommendation on a coordinated approach to the restriction of #FreeMovement during #COVID19 pandemic.Find more here: https://t.co/CcBVx6B0o5 pic.twitter.com/DilpCiO8mm— ECDC (@ECDC_EU) January 28, 2021 Langflest lönd Evrópu eru merkt með rauðum litakóða á korti Sóttvarnastofnunarinnar. Rautt þýðir að nýgengi smita sé annað hvort 50 eða hærra og að hlutfall jákvæðra sýna sé 4% eða hærra eða þá að nýgengið sé hærra en 150. Appelsínuguli liturinn þýðir annað hvort að nýgengið sé undir 50 en hlutfall jákvæðra sé yfir 4% eða þá að nýgengið sé á bilinu 25 til 150 og hlutfall jákvæðra sýna undi 4%. Ljósgrátt þýðir síðan að löndin eru ekki með í tölfræðinni og eins og sést á kortinu er Bretland ekki inni í tölfræðinni en það er það ríki Evrópu sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Einu grænu svæðin fyrir utan Ísland eru nokkrar eyjur í Eyjahafi undan strönd Grikklands, þar á meðal hinn vinsæli ferðamannastaður Krít. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þann 13. nóvember síðastliðinn fékk landið appelsínugulan lit en hafði frá 15. október, þegar fyrsta litakóðunarkortið var gefið út, verið merkt rautt enda var þriðja bylgja faraldursins þá í hámarki hér. Sóttvarnastofnunin er með þrjá litakóða fyrir það hvernig staðan er í Evrópulöndum varðandi faraldurinn. Land fær grænan lit ef fjórtán daga nýgengi á hverja 100 þúsund íbúa er undir 25 og hlutfall jákvæðra sýna undir 4%. Samkvæmt upplýsingum á covid.is er nýgengi innanlandssmita hér nú 8,2. Þá kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi í gær að hlutfall jákvæðra sýna hjá fólki sem fer í einkennasýnastöku er mjög lágt eða 0,1 prósent. Varðandi nýgengið er rétt að geta þess að Sóttvarnastofnunin aðskilur ekki nýgengi innanlandssmita og landamærasmita líkt og gert er á covid.is og er nýgengið því merkt í 25,77 í töflu stofnunarinnar um nýgengi smita í löndum Evrópu. CORRECTION!#JustPublishedUpdated Vertical traffic light maps are online!These maps aim to support the @EUCouncil recommendation on a coordinated approach to the restriction of #FreeMovement during #COVID19 pandemic.Find more here: https://t.co/CcBVx6B0o5 pic.twitter.com/DilpCiO8mm— ECDC (@ECDC_EU) January 28, 2021 Langflest lönd Evrópu eru merkt með rauðum litakóða á korti Sóttvarnastofnunarinnar. Rautt þýðir að nýgengi smita sé annað hvort 50 eða hærra og að hlutfall jákvæðra sýna sé 4% eða hærra eða þá að nýgengið sé hærra en 150. Appelsínuguli liturinn þýðir annað hvort að nýgengið sé undir 50 en hlutfall jákvæðra sé yfir 4% eða þá að nýgengið sé á bilinu 25 til 150 og hlutfall jákvæðra sýna undi 4%. Ljósgrátt þýðir síðan að löndin eru ekki með í tölfræðinni og eins og sést á kortinu er Bretland ekki inni í tölfræðinni en það er það ríki Evrópu sem hefur farið hvað verst út úr faraldrinum. Einu grænu svæðin fyrir utan Ísland eru nokkrar eyjur í Eyjahafi undan strönd Grikklands, þar á meðal hinn vinsæli ferðamannastaður Krít.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira