Jana Sól komin í Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2021 11:45 Jana Sól Valdimarsdóttir í Valsbúningnum en hún fer nú úr bláu yfir í rautt. Instagram/@valurfotbolti Jana Sól Valdimarsdóttir hefur ákveðið að yfirgefa uppeldisfélag sitt í Garðabænum og er búin að semja við Val. Valsmenn segja frá þessum liðstyrk á samfélagsmiðlum sínum í dag en Jana verður væntanlega ein af þeim sem eiga í fylla í skarðið sem Hlín Eiríksdóttir skilur eftir sig. Jana Sól er fædd árið 2003 spilar sem vængmaður og hefur þegar spilað 21 leik og skorað þrjú mörk fyrir Stjörnuna í Pepsi Max deildinni. Jana gekk frá nýja samningi sínum skömmu fyrir átján ára afmælið sitt sem er í lok vikunnar. Í fyrrasumar skoraði Jana Sól eitt mark í tólf leikjum með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni. Hún var í byrjunarliðinu í átta af fyrstu níu deildarleikjum liðsins en byrjaði ekki inn á eftir 16. ágúst. Eina markið skoraði hún á móti Þrótti í 5-5 jafntefli en sumarið 2019 þá skoraði hún tvö mörk í deildinni í sjö leikjum. Annað þeirra var sigurmarkið 1-0 sigri á móti HK/Víking. Jana Sól hefur spilað níu leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim þrjú mörk en þau komu öll fyrir sextán ára landsliðið. Jana Sól hefur smá tengsl við Val því móðir hennar, Lovísa Guðmundsdóttir, spilaði körfubolta með Val á árunum 2007 til 2010. Lovísa var landsliðkona í körfubolta og spilaði tuttugu A-landsleiki á sínum ferli. Faðir Jönu Sólar, Valdimar Kristófersson, skoraði á sínum tíma 28 mörk í 112 leikjum í efstu deild og náði líka að spila tvo A-landsleiki. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti) Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Valsmenn segja frá þessum liðstyrk á samfélagsmiðlum sínum í dag en Jana verður væntanlega ein af þeim sem eiga í fylla í skarðið sem Hlín Eiríksdóttir skilur eftir sig. Jana Sól er fædd árið 2003 spilar sem vængmaður og hefur þegar spilað 21 leik og skorað þrjú mörk fyrir Stjörnuna í Pepsi Max deildinni. Jana gekk frá nýja samningi sínum skömmu fyrir átján ára afmælið sitt sem er í lok vikunnar. Í fyrrasumar skoraði Jana Sól eitt mark í tólf leikjum með Stjörnunni í Pepsi Max deildinni. Hún var í byrjunarliðinu í átta af fyrstu níu deildarleikjum liðsins en byrjaði ekki inn á eftir 16. ágúst. Eina markið skoraði hún á móti Þrótti í 5-5 jafntefli en sumarið 2019 þá skoraði hún tvö mörk í deildinni í sjö leikjum. Annað þeirra var sigurmarkið 1-0 sigri á móti HK/Víking. Jana Sól hefur spilað níu leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim þrjú mörk en þau komu öll fyrir sextán ára landsliðið. Jana Sól hefur smá tengsl við Val því móðir hennar, Lovísa Guðmundsdóttir, spilaði körfubolta með Val á árunum 2007 til 2010. Lovísa var landsliðkona í körfubolta og spilaði tuttugu A-landsleiki á sínum ferli. Faðir Jönu Sólar, Valdimar Kristófersson, skoraði á sínum tíma 28 mörk í 112 leikjum í efstu deild og náði líka að spila tvo A-landsleiki. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti)
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Haukar á toppinn Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira