Flúðir – „Nafli alheimsins,“ segir oddvitinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2021 19:33 Halldóra tók fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í Gröf á þessari gröfu frá Gröfutækni á Flúðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi á Flúðum eru nú að hefjast en mikill skortur er á leiguhúsnæði og minni íbúðum í þorpinu. Auk íbúða verða í nýja hverfinu söfn og ferðatengd þjónusta. Það var Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, sem fór upp í gröfu og tóku fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í vikunni. „Þetta verður sambland af mismunandi íbúðum, þjónustusvæði, íbúðum þar sem bæði er hægt að vera með íbúðir í fjölbýli, einbýlishús, raðhús og svo náttúrulega íbúðir þar sem er hægt er að vera með verslunarhúsnæði í sama húsnæði. Það er heilmikil uppbygging hjá okkur og nýja verkefnið er mjög spennandi. Ég hlakka bara til þegar hér verður byrjað að byggja, fólk fer að flytja inn á svæðið og það fyllast af lífi,“ segir Halldóra. Gert er ráð fyrir allt að 40 íbúðum innan svæðisins. Nýja hverfið, sem er í Gröf er miðsvæðis á Flúðum og því stutt í alla þjónusta. Íbúum í Hrunmannahreppi er alltaf að fjölga. Um 40 íbúðir verða í nýja hverfinu á Flúðum. Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar og fjölgar og er mikil uppbygging í sveitarfélaginu..Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við sjáum mikinn áhuga á húsbyggingum, hér er búið að vera að byggja hús, sem seljast grimmt, þannig að við erum bara spennt fyrir framtíðinni“. Af hverju ætti fólk að setja sig niður í Hrunamannarhreppi? „Hér er náttúrulega, þér að segja, „Nafli alheimsins“, hér er náttúrulega frábært að vera, góðir skólar, góðir innviðir og frábært veður allt árið um kring og bara gott samfélag á allan hátt,“ segir Halldóra oddviti, stolt af sínu sveitarfélagi. Halldóra segir mikla uppbyggingu eiga sér staða í Hrunamannahreppi og þar seljist hús grimmt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Húsnæðismál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Trump vann öll sveifluríkin Erlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Það var Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, sem fór upp í gröfu og tóku fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í vikunni. „Þetta verður sambland af mismunandi íbúðum, þjónustusvæði, íbúðum þar sem bæði er hægt að vera með íbúðir í fjölbýli, einbýlishús, raðhús og svo náttúrulega íbúðir þar sem er hægt er að vera með verslunarhúsnæði í sama húsnæði. Það er heilmikil uppbygging hjá okkur og nýja verkefnið er mjög spennandi. Ég hlakka bara til þegar hér verður byrjað að byggja, fólk fer að flytja inn á svæðið og það fyllast af lífi,“ segir Halldóra. Gert er ráð fyrir allt að 40 íbúðum innan svæðisins. Nýja hverfið, sem er í Gröf er miðsvæðis á Flúðum og því stutt í alla þjónusta. Íbúum í Hrunmannahreppi er alltaf að fjölga. Um 40 íbúðir verða í nýja hverfinu á Flúðum. Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar og fjölgar og er mikil uppbygging í sveitarfélaginu..Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við sjáum mikinn áhuga á húsbyggingum, hér er búið að vera að byggja hús, sem seljast grimmt, þannig að við erum bara spennt fyrir framtíðinni“. Af hverju ætti fólk að setja sig niður í Hrunamannarhreppi? „Hér er náttúrulega, þér að segja, „Nafli alheimsins“, hér er náttúrulega frábært að vera, góðir skólar, góðir innviðir og frábært veður allt árið um kring og bara gott samfélag á allan hátt,“ segir Halldóra oddviti, stolt af sínu sveitarfélagi. Halldóra segir mikla uppbyggingu eiga sér staða í Hrunamannahreppi og þar seljist hús grimmt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Húsnæðismál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Trump vann öll sveifluríkin Erlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira