Rainbow Six Siege er netleikur þar sem sérsveitarmenn og hryðjuverkamenn berjast sín á milli. Þar reynir á skipulag, taktík og rökfasta hugsun, en samkvæmt strákunum sjálfum eru það allt kostir sem þá skortir.
Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Í mánudagsstreymi GameTíví reynir á skipulag, taktík og rökfasta hugsun... Allt sem GameTíví teymið skortir......
Posted by GameTíví on Monday, 8 February 2021