Dýrustu fasteignir sem seldar hafa verið hér á landi síðustu ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. febrúar 2021 10:00 Páll Pálsson fasteignasali gerði myndband um nokkrar af dýrustu eignum sem selst hafa á Íslandi síðustu ár. Skjáskot Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman þetta myndband yfir nokkrar af dýrustu fasteignum sem seldar hafa verið á Íslandi. „Það hefur skapast umræða um fjölda lúxus eigna sem selst hafa á Íslandi fyrir mörg hundruð milljónir og vildi ég athuga hvað væri til í þessum tölum,“ segir Páll Pálsson fasteignasali. Hann ákvað að taka saman lista yfir átta af þeim dýrustu íbúðareignum í fjölbýli eða sérbýli sem seldar hafa verið á Íslandi síðustu ár, miðað við þinglýsta kaupsamninga. „Það sem kom mér á óvart hvað í raun fáar eignir hafa selst yfir 200 milljónir en úr varð þessi listi sem er á þegar öllu er á botni hvolft til gamans gerður,“ segir Páll. „Tvær af dýrustu eignunum eru í sérflokki þegar kemur að íburði en vinsælar staðsetningar miðsvæðis og stærð húsanna setur þessar eignir í ákveðinn sérflokk þar sem efnameiri einstaklingar vilja búa.“ Á lista Páls eru meðal annars 460 milljón króna eign í fjölbýli í miðbænum og 563 milljón króna einbýli á Seltjarnarnesi. Penthouse með útsýni Páll horfði á helstu tölur frá árinu 2017 við gerð listans. „Það er reyndar alltaf sá möguleiki til staðar að vanti einhverjar eignir á listann en á tímabili gastu þinglýst afsali án þess að söluverðið kæmi sérstaklega fram. Það er til dæmis eign að Sólvallagötu sem sögur segja að hafi selst á yfir 300 milljónir og glæsieign í Akrahverfinu hafi selst á 340 til 360 milljónir er allt óstaðfest þar sem það kemur ekki fram í opinberum gögnum.“ Á Íslandi er ein eign sem er í sérstöku uppáhaldi hjá fasteignasalanum. „Það er erfitt að horfa fram hjá Hrólfsskálavörinni sem er sérlega glæsileg eign en myndi segja að hugmyndin um 300 fermetra penthouse íbúð með miklu útsýni er eitthvað sem ég myndi sjálfur kjósa sem fyrsta kost.“ Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem Páll tók saman yfir nokkrar af dýrustu fasteignum sem seldar hafa verið á Íslandi síðustu ár. Klippa: Dýrustu fasteignir á Íslandi Hús og heimili Húsnæðismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Segir endurfjármögnun „besta tímakaup sem fólk getur haft yfir ævina“ „Sjálfur hef ég endurfjármagnað þrisvar sinnum á síðustu 18 mánuðum en ég mæli með að fólk skoði sín mál á eins til þriggja ára fresti eða jafnvel oftar,“ segir fasteignasalinn Páll Pálsson. Hann ráðleggur fólki að fylgjast með fréttum um vaxtabreytingar bera saman lánið sem það er með við lánið sem það gæti fengið. 29. nóvember 2020 12:01 Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign „Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna. 22. september 2020 15:31 Algengustu mistökin að ganga ekki nógu langt fyrir myndatöku og sölu fasteignarinnar Fasteignamarkaðurinn er nú farinn að hreyfast á ný eftir rólegar vikur. Lífið fékk fasteignasalann Pál Pálsson til að gefa lesendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð. Það er greinilega ýmislegt hægt að gera til að auka líkur á sölu eignar og auka verðmæti hennar. 5. júní 2020 09:00 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Það hefur skapast umræða um fjölda lúxus eigna sem selst hafa á Íslandi fyrir mörg hundruð milljónir og vildi ég athuga hvað væri til í þessum tölum,“ segir Páll Pálsson fasteignasali. Hann ákvað að taka saman lista yfir átta af þeim dýrustu íbúðareignum í fjölbýli eða sérbýli sem seldar hafa verið á Íslandi síðustu ár, miðað við þinglýsta kaupsamninga. „Það sem kom mér á óvart hvað í raun fáar eignir hafa selst yfir 200 milljónir en úr varð þessi listi sem er á þegar öllu er á botni hvolft til gamans gerður,“ segir Páll. „Tvær af dýrustu eignunum eru í sérflokki þegar kemur að íburði en vinsælar staðsetningar miðsvæðis og stærð húsanna setur þessar eignir í ákveðinn sérflokk þar sem efnameiri einstaklingar vilja búa.“ Á lista Páls eru meðal annars 460 milljón króna eign í fjölbýli í miðbænum og 563 milljón króna einbýli á Seltjarnarnesi. Penthouse með útsýni Páll horfði á helstu tölur frá árinu 2017 við gerð listans. „Það er reyndar alltaf sá möguleiki til staðar að vanti einhverjar eignir á listann en á tímabili gastu þinglýst afsali án þess að söluverðið kæmi sérstaklega fram. Það er til dæmis eign að Sólvallagötu sem sögur segja að hafi selst á yfir 300 milljónir og glæsieign í Akrahverfinu hafi selst á 340 til 360 milljónir er allt óstaðfest þar sem það kemur ekki fram í opinberum gögnum.“ Á Íslandi er ein eign sem er í sérstöku uppáhaldi hjá fasteignasalanum. „Það er erfitt að horfa fram hjá Hrólfsskálavörinni sem er sérlega glæsileg eign en myndi segja að hugmyndin um 300 fermetra penthouse íbúð með miklu útsýni er eitthvað sem ég myndi sjálfur kjósa sem fyrsta kost.“ Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem Páll tók saman yfir nokkrar af dýrustu fasteignum sem seldar hafa verið á Íslandi síðustu ár. Klippa: Dýrustu fasteignir á Íslandi
Hús og heimili Húsnæðismál Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Segir endurfjármögnun „besta tímakaup sem fólk getur haft yfir ævina“ „Sjálfur hef ég endurfjármagnað þrisvar sinnum á síðustu 18 mánuðum en ég mæli með að fólk skoði sín mál á eins til þriggja ára fresti eða jafnvel oftar,“ segir fasteignasalinn Páll Pálsson. Hann ráðleggur fólki að fylgjast með fréttum um vaxtabreytingar bera saman lánið sem það er með við lánið sem það gæti fengið. 29. nóvember 2020 12:01 Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign „Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna. 22. september 2020 15:31 Algengustu mistökin að ganga ekki nógu langt fyrir myndatöku og sölu fasteignarinnar Fasteignamarkaðurinn er nú farinn að hreyfast á ný eftir rólegar vikur. Lífið fékk fasteignasalann Pál Pálsson til að gefa lesendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð. Það er greinilega ýmislegt hægt að gera til að auka líkur á sölu eignar og auka verðmæti hennar. 5. júní 2020 09:00 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Segir endurfjármögnun „besta tímakaup sem fólk getur haft yfir ævina“ „Sjálfur hef ég endurfjármagnað þrisvar sinnum á síðustu 18 mánuðum en ég mæli með að fólk skoði sín mál á eins til þriggja ára fresti eða jafnvel oftar,“ segir fasteignasalinn Páll Pálsson. Hann ráðleggur fólki að fylgjast með fréttum um vaxtabreytingar bera saman lánið sem það er með við lánið sem það gæti fengið. 29. nóvember 2020 12:01
Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign „Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna. 22. september 2020 15:31
Algengustu mistökin að ganga ekki nógu langt fyrir myndatöku og sölu fasteignarinnar Fasteignamarkaðurinn er nú farinn að hreyfast á ný eftir rólegar vikur. Lífið fékk fasteignasalann Pál Pálsson til að gefa lesendum í söluhugleiðingum nokkur góð ráð. Það er greinilega ýmislegt hægt að gera til að auka líkur á sölu eignar og auka verðmæti hennar. 5. júní 2020 09:00