Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. febrúar 2021 19:57 Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben hefur verið tilnefnd til verðlauna fyrir sína fyrstu uppskriftarbók. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995. „Þetta kom mér algjörlega á óvart, ég hafði bara aldrei leitt hugann að því að þetta væri möguleiki. Markmið mitt var alltaf að gera fallega og góða bók og því finnst mér ótrúlega dýrmætt að fá þessa tilnefningu. Þetta er í leiðinni staðfesting á því að öll vinnan sem ég lagði í bókina er að skila sér.“ Hingað til hafa nokkrar íslenskar bækur hlotið tilnefningu til þessara verðlauna og segir Linda það mjög mikinn heiður fyrir sig að vera komin í flokk með þeim. Þetta eru mjög stór verðlaun enda er verið að fara yfir bækur frá flest öllum löndum í heiminum. Vinningshafanir verða tilkynntir á næsta ári svo að þetta verður mjög spennandi. Linda hefur deilt uppskriftum sínum í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu sína, Linda Ben en drauminn af gefa út uppskriftarbók segir hún hafa blundað í henni lengi áður en af varð. Er önnur bók á leiðinni? „Ég skal alveg viðurkenna það að hugurinn er farinn að leita í þá átt, en ég get þó ekki sagt strax að önnur sé á leiðinni, tíminn verður bara að leiða það í ljós hvort önnur bók muni líta dagsins ljós eða ekki,“segir Linda að lokum.“ Kökur, fyrsta uppskriftarbók Lindu Ben kom út fyrir jólin. Bókin var gefin út af útgáfufyrirtækinu Fullu tungli. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Linda lagði mikið upp úr útliti og framsetningu bókar sinnar og er hún þekkt fyrir að nostra við hvert einasta smáatriði. Mynd - Linda Ben Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
„Þetta kom mér algjörlega á óvart, ég hafði bara aldrei leitt hugann að því að þetta væri möguleiki. Markmið mitt var alltaf að gera fallega og góða bók og því finnst mér ótrúlega dýrmætt að fá þessa tilnefningu. Þetta er í leiðinni staðfesting á því að öll vinnan sem ég lagði í bókina er að skila sér.“ Hingað til hafa nokkrar íslenskar bækur hlotið tilnefningu til þessara verðlauna og segir Linda það mjög mikinn heiður fyrir sig að vera komin í flokk með þeim. Þetta eru mjög stór verðlaun enda er verið að fara yfir bækur frá flest öllum löndum í heiminum. Vinningshafanir verða tilkynntir á næsta ári svo að þetta verður mjög spennandi. Linda hefur deilt uppskriftum sínum í gegnum samfélagsmiðla og heimasíðu sína, Linda Ben en drauminn af gefa út uppskriftarbók segir hún hafa blundað í henni lengi áður en af varð. Er önnur bók á leiðinni? „Ég skal alveg viðurkenna það að hugurinn er farinn að leita í þá átt, en ég get þó ekki sagt strax að önnur sé á leiðinni, tíminn verður bara að leiða það í ljós hvort önnur bók muni líta dagsins ljós eða ekki,“segir Linda að lokum.“ Kökur, fyrsta uppskriftarbók Lindu Ben kom út fyrir jólin. Bókin var gefin út af útgáfufyrirtækinu Fullu tungli. Mynd - Íris Dögg Einarsdóttir Linda lagði mikið upp úr útliti og framsetningu bókar sinnar og er hún þekkt fyrir að nostra við hvert einasta smáatriði. Mynd - Linda Ben
Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20 Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00 Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Linda Ben gefur út sína fyrstu uppskriftabók Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben ætlar að bæta bók í jólabókaflóðið í ár. Linda er mikill matgæðingur en í bókinni verður áherslan á kökur. 11. september 2020 13:20
Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. 14. desember 2020 09:00
Linda Ben: „Hann fær mig alltaf til að hlæja og líða vel sama hvað gengur á“ „Það er svo gaman að upplifa mat og kökur með þeim sem maður elskar, smakka eitthvað nýtt og skapa minningar. Einnig er í miklu uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni að baka og elda saman í eldhúsinu, þar eigum við okkar bestu stundir,“ segir Linda Ben matarbloggari og áhrifavaldur í viðtalsliðnum Ást er. 27. desember 2020 20:00