Jarðskjálftinn í kvöld sá þriðji öflugasti í hrinunni Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2021 23:31 Fjallið Þorbjörn séð frá Grindavík á miðvikudag. Vilhelm Gunnarsson Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna, USGS, telur jarðskjálftann sem varð á Reykjanesskaga klukkan 22.39 í kvöld hafa verið 4,9 stig að stærð. Veðurstofa Íslands mat skjálftann í fyrstu upp á ýmist 4,3 stig eða 4,7 stig en núna hefur Veðurstofan endurmetið styrk hans og telur hann einnig hafa verið 4,9 stig. Þetta þýðir að skjálftinn í kvöld er sá sterkasti í dag og sá þriðji öflugasti frá því hrinan hófst í fyrradag. Tveir þeir stærstu urðu báðir á ellefta tímanum að morgni miðvikudags, 24. febrúar, 5,7 stig klukkan 10:05 og 5,0 stig klukkan 10:30. Samkvæmt skjálftavef Veðurstofunnar hafa ellefu skjálftar í dag mælst yfir fjögur stig. Sá næststærsti varð klukkan 20.08 í kvöld upp á 4,6 stig. Upptök allra stóru skjálftanna eru á svæðinu milli Fagradalsfjalls og Keilis. Stóri skjálftinn í kvöld virðist hafa fundist vel um sunnan- og vestanvert landið. Þannig fann fólk í Borgarfirði mjög sterkt fyrir honum. Einnig hefur fólk á Snæfellsnesi, í Búðardal, á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum skýrt frá því að það hafi fundið fyrir honum. Sennilega fundu þó engir sterkar fyrir honum en Grindvíkingar. Hér má sjá viðbrögð þeirra eftir öflugustu skjálftana á miðvikudag: Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Þetta þýðir að skjálftinn í kvöld er sá sterkasti í dag og sá þriðji öflugasti frá því hrinan hófst í fyrradag. Tveir þeir stærstu urðu báðir á ellefta tímanum að morgni miðvikudags, 24. febrúar, 5,7 stig klukkan 10:05 og 5,0 stig klukkan 10:30. Samkvæmt skjálftavef Veðurstofunnar hafa ellefu skjálftar í dag mælst yfir fjögur stig. Sá næststærsti varð klukkan 20.08 í kvöld upp á 4,6 stig. Upptök allra stóru skjálftanna eru á svæðinu milli Fagradalsfjalls og Keilis. Stóri skjálftinn í kvöld virðist hafa fundist vel um sunnan- og vestanvert landið. Þannig fann fólk í Borgarfirði mjög sterkt fyrir honum. Einnig hefur fólk á Snæfellsnesi, í Búðardal, á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum skýrt frá því að það hafi fundið fyrir honum. Sennilega fundu þó engir sterkar fyrir honum en Grindvíkingar. Hér má sjá viðbrögð þeirra eftir öflugustu skjálftana á miðvikudag:
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira