Þyrla Gæslunnar aðstoðar við leit að manni sunnan við Keili Kjartan Kjartansson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 2. mars 2021 17:59 Keilir á Reykjanesi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir af Suðurnesjum studdar þyrlu Landshelgisgæslunnar leita nú karlmanns sem varð viðskila við konu sem var með honum á ferð sunnan við Keili í dag. Konan fannst eftir leit en björgunarsveitir telja sig vita staðsetningu mannsins. Uppfært: Maðurinn sem leitað var að fannst á sjöunda tímanum í kvöld. Haraldur Haraldsson, formaður Björgunarsveitarinnar Suðurness, segir að fólkið hafi villst en það hafi ekki verið talið í sérstakri hættu. Leitarmenn höfðu upplýsingar um staðsetningu fólksins en erfitt hefur verið að nálgast það í hrauninu. Fréttastofa hefur fengið það staðfest að leitarfólk hefur náð símasambandi við manninn sem leitað er að. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að lögregla hafi á sjötta tímanum óskað eftir aðstoð þyrlusveitar Gæslunnar og að óttast væri að fólkið gæti verið orðið kalt og blautt. Mbl greinir þá frá því að um sé að ræða tvo starfsmenn Veðurstofunnar. Þeir hafi verið á svæðinu vegna gasrannsókna í tengslum við skjálftavirkni síðustu daga. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:48. Björgunarsveitir Vogar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira
Uppfært: Maðurinn sem leitað var að fannst á sjöunda tímanum í kvöld. Haraldur Haraldsson, formaður Björgunarsveitarinnar Suðurness, segir að fólkið hafi villst en það hafi ekki verið talið í sérstakri hættu. Leitarmenn höfðu upplýsingar um staðsetningu fólksins en erfitt hefur verið að nálgast það í hrauninu. Fréttastofa hefur fengið það staðfest að leitarfólk hefur náð símasambandi við manninn sem leitað er að. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að lögregla hafi á sjötta tímanum óskað eftir aðstoð þyrlusveitar Gæslunnar og að óttast væri að fólkið gæti verið orðið kalt og blautt. Mbl greinir þá frá því að um sé að ræða tvo starfsmenn Veðurstofunnar. Þeir hafi verið á svæðinu vegna gasrannsókna í tengslum við skjálftavirkni síðustu daga. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:48.
Björgunarsveitir Vogar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira