Voru að undirbúa drónaflug yfir skjálftasvæðið þegar þær þurftu að snúa við Elín Margrét Böðvarsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 3. mars 2021 18:34 Vísindakonurnar Ester Hlíðar Jenssen, landmótunarfræðingur hjá Veðurstofu Íslands og Ásta Rut Hjartardóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Vísir/Egill Vísindakonurnar Ásta Rut Hjartardóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Ester Hlíðar Jenssen, landmótunarfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, voru staddar á jarðskjálftasvæðinu við Keili síðdegis í dag þegar þeim barst tilkynning um að vart hafi orðið við gosóróa á svæðinu. Þær voru að undirbúa drónaflug yfir svæðið þegar tilkynningin barst og þurftu þá að snúa við. Hvernig blasti svæðið við ykkur í dag? „Í rauninni tókum við eiginlega ekkert eftir þessari skjálftavirkni. Það er búið að vera mjög hvasst og bara vont veður þarna. Þannig að þetta leit bara nokkuð eðlilega út þannig séð,“ sagði Ásta í samtali við fréttamann á vettvangi síðdegis í dag. „Það náttúrlega mögulega gæti komið upp gos en við verðum bara að bíða og sjá, við sjáum ekki neitt ennþá,“ segir Ester. Þær segjast ekki hafa orðið varar við neina gaslykt á svæðinu. „Núna akkúrat í dag vorum við að undirbúa drónaflug ásamt lögreglunni sem eiga dróna fyrir okkur. Við ætluðum sem sagt, förum í göngutúr þarna inneftir og við vorum sem sagt að undirbúa þetta drónaflug. Við fórum þarna inn eftir og við horfðum yfir svæðið, vorum ekki að fara inn á sjálft skjálftasvæðið. En svo náttúrlega fengum við skilaboð um það að það væri kominn tími til þess að fara til baka,“ segir Ásta. Hvernig haldið þið að næstu dagar eða klukkustundir líti út, mynduð þið gera ráð fyrir því miðað við gögnin að þetta gæti komið upp fyrr heldur en síðar? „Já en við vitum samt ekkert hvenær það gerist, hvort að eins og var talað um áðan, að þetta gætu verið klukkustundir eða dagar ef það kemur upp. Við vitum það bara ekki,“ svarar Ester. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Hvernig blasti svæðið við ykkur í dag? „Í rauninni tókum við eiginlega ekkert eftir þessari skjálftavirkni. Það er búið að vera mjög hvasst og bara vont veður þarna. Þannig að þetta leit bara nokkuð eðlilega út þannig séð,“ sagði Ásta í samtali við fréttamann á vettvangi síðdegis í dag. „Það náttúrlega mögulega gæti komið upp gos en við verðum bara að bíða og sjá, við sjáum ekki neitt ennþá,“ segir Ester. Þær segjast ekki hafa orðið varar við neina gaslykt á svæðinu. „Núna akkúrat í dag vorum við að undirbúa drónaflug ásamt lögreglunni sem eiga dróna fyrir okkur. Við ætluðum sem sagt, förum í göngutúr þarna inneftir og við vorum sem sagt að undirbúa þetta drónaflug. Við fórum þarna inn eftir og við horfðum yfir svæðið, vorum ekki að fara inn á sjálft skjálftasvæðið. En svo náttúrlega fengum við skilaboð um það að það væri kominn tími til þess að fara til baka,“ segir Ásta. Hvernig haldið þið að næstu dagar eða klukkustundir líti út, mynduð þið gera ráð fyrir því miðað við gögnin að þetta gæti komið upp fyrr heldur en síðar? „Já en við vitum samt ekkert hvenær það gerist, hvort að eins og var talað um áðan, að þetta gætu verið klukkustundir eða dagar ef það kemur upp. Við vitum það bara ekki,“ svarar Ester.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira