Minnir á tíma Kröflueldanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. mars 2021 19:25 Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Vísir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir jarðhræringarnar á Reykjanesi minna nokkuð á Kröflueldana á áttunda og níunda áratugnum. Páll var gestur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann greindi stöðuna. Hann segir það ennþá vera nokkuð á reiki hvað rétt sé að kalla atburðina sem nú eru í gangi. „Við höfum verið mest í dag að reyna að átta okkur á þessum atburði, og hvernig hann passar inn í þessa atburðarás sem er í gangi og er búin að vera í gangi núna í fjórtán mánuði. Það er búið að vera ókyrrt á Reykjanesskaga í fjórtán mánuði og umfram það sem vaninn er,“ sagði Páll. „Hér hefur hver atburðurinn rekið annan, kvikuinnskot í janúar, febrúar og mars og svo aftur í sumar í mismunandi eldstöðvakerfum skagans og við vorum svona farin að búast hálfpartinn við að þetta væri nú farið að róast í vetur en svo brast á þetta fyrir viku síðan, þá kemur þetta stór skjálfti og í kjölfarið á honum röð af skjálftum sem raða sér á flekaskilin þarna. En það sem við sáum ekki þá, var að það virtist vera kvikuinnskot sem byrjaði fyrir viku síðan,“ útskýrði Páll. „Þetta er það sem að síðan tekur rásina í dag, klukkan korter yfir tvö í dag, þá kemur inn í þessa atburðarás áköf skjálftahrina og það er enn verið að ræða það hvort að við eigum að kalla þetta óróa eða hvort að við eigum að kalla þetta bara skjálftahrinu.“ Níu gos en ellefu náðu ekki upp á yfirborðið Páll segir að ennþá séu skiptar skoðanir um hvort tala eigi um virknina sem ákafa jarðskjálftahrinu eða hvort við eigum að kalla þetta óróakviðu eða óróapúls. „Fyrir mér minnir þetta á, maður fær svona flashback stundum, þetta minnir mig á gömlu Kröfluárin, þegar Krafla var og hét og á níu ára tímabili komu níu gos í Kröflu, fjögur þeirra voru pínu lítil, fimm þeirra voru meðal stór, en þar að auki komu innskot,“ segir Páll. Í ellefu tilfellum hafi kvikan þó ekki náð upp á yfirborð. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira
„Við höfum verið mest í dag að reyna að átta okkur á þessum atburði, og hvernig hann passar inn í þessa atburðarás sem er í gangi og er búin að vera í gangi núna í fjórtán mánuði. Það er búið að vera ókyrrt á Reykjanesskaga í fjórtán mánuði og umfram það sem vaninn er,“ sagði Páll. „Hér hefur hver atburðurinn rekið annan, kvikuinnskot í janúar, febrúar og mars og svo aftur í sumar í mismunandi eldstöðvakerfum skagans og við vorum svona farin að búast hálfpartinn við að þetta væri nú farið að róast í vetur en svo brast á þetta fyrir viku síðan, þá kemur þetta stór skjálfti og í kjölfarið á honum röð af skjálftum sem raða sér á flekaskilin þarna. En það sem við sáum ekki þá, var að það virtist vera kvikuinnskot sem byrjaði fyrir viku síðan,“ útskýrði Páll. „Þetta er það sem að síðan tekur rásina í dag, klukkan korter yfir tvö í dag, þá kemur inn í þessa atburðarás áköf skjálftahrina og það er enn verið að ræða það hvort að við eigum að kalla þetta óróa eða hvort að við eigum að kalla þetta bara skjálftahrinu.“ Níu gos en ellefu náðu ekki upp á yfirborðið Páll segir að ennþá séu skiptar skoðanir um hvort tala eigi um virknina sem ákafa jarðskjálftahrinu eða hvort við eigum að kalla þetta óróakviðu eða óróapúls. „Fyrir mér minnir þetta á, maður fær svona flashback stundum, þetta minnir mig á gömlu Kröfluárin, þegar Krafla var og hét og á níu ára tímabili komu níu gos í Kröflu, fjögur þeirra voru pínu lítil, fimm þeirra voru meðal stór, en þar að auki komu innskot,“ segir Páll. Í ellefu tilfellum hafi kvikan þó ekki náð upp á yfirborð.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira